Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 62
önnur skjöl verið hafa en Gizurarsáttmáli ( eða yngri út- gáfa af Gamla sáttmála) og skildagi sá, sem gerður var við Gizurarsáttmála 1263, og krafðist þess, að konungur uppfylti þar gefin heit um siglingar til Grænlands.1) Var Friðrik II. upp frá þessu óþreytandi í því, að reyna að ná sambandi við Grænland, og Kristján IV. sonur hans sömu- leiðis, eftir að hann hafði tekið við stjórn. Sumarið 1605 ientu skip Kristjáns IV. á Vestur-Grænlandi. Viðleitni þessara og síðari konunga til að halda uppi sambandi við Grænland stendur því á rótum Gamla sáttmála. Undir lok 16. aldar hófu íslendingar í ræðu og riti öfl- ugan áróður fyrir því, að föstu sambandi yrði aftur kom- ið á við Eystribyggð, og að yfirráðaréttur Islands og kon- ungs þess yfir Grænlandi og löndum Islendinga í Vestur- heimi yrði varðveittur. Helztu forvígismenn þessarar ís- lenzku baráttu, næst fyrir Grænlandsför Hans Egedes, voru Arngrímur Þorkelsson Vídalín (bróðir Jóns biskups) d. 1704, og Þormóður Torfason (Torfæus). d. 1719. Hér þarf ekki að rekja hinar ágætu tillögur og miklu verk þessara manna og margra annarra slíkra. En því má aldrei gleyma, að það var árangur af baráttu þessara Is- lendinga og þess áhuga, er leiddi frá könnun ísl. fornrita, er fleytti Hans Egede til Grænlands og hélt lífinu í starfi hans á Grænlandi, eftir að Grænlandsfélagið í Björgvin hafði gefizt upp. Þann 5. febrúar 1723 „fól“ Friðrik IV. Grænlandsfé- laginu í Björgvin ,,í 25 ár allt landið Grænland með öllum sínum þar undir liggjandi löndum, ströndum og eyjum, frá Cap Farvel eða Printz Christian, sem liggur á 60. gráðu, að reikna, og eins langt og það í sinni lengd og breidd, austur og vestur, suður og norður nær, svo að vjer og vorir erfða-eftirkomendur um áður greindan tíma af þessu landi ekkert meira viljum hafa oss og vorum kon- 2) Sjá rit min: „Grönlands statsretslige Stilling í Middelalder- en“, Ósló 1928, bls. 179—186; og Rjettarstöðu Grænlands, nýlendu íslands, Rvík 1947, I, bls. 485—493, II, 769—770, 1132—1136 írh. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.