Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 10
ið fram, að þingræði skuli vera, heldur hefur það verið leitt af ákvæðum stjórnlaganna, einkanlega því fyrirmæli, sem þó var fyrst berum orðum tekið fram í stjórnar- skránni frá 1920, að stjórnskipulagið skyldi vera þing- bundin konungsstjórn. Og 1944 var því breytt í: „Island er lýðveldi með þingbundinni stjórn". Hér hafa fleiri á- kvæði stjórnarskrárinnar þýðingu, en það yrði of flókið mál og langt að rekja þau að þessu sinni. Endahefurenginn ágreiningur verið um þá tilætlan allt frá gildistöku stjórn- skipulaganna frá 1903, að hér skyldi vera þingræði, þó að alla skilgreiningu á, hvað í því hugtaki felst, vanti í stjórn- lög landsins og önnur lagaákvæði. Hins vegar er hugtak- ið auðvitað skýrt í stjórnlagafræðinni og er meginregla þessu sögð sú í þeirri kennslubók, sem lengst hefur verið notuð í þeirri fræðigrein hér við háskólann,aðengan skyldi skipa ráðherra, nema hann hafi stuðning meirihluta lög- gjafarþingsins." Þessi stjórnarháttur var upptekinn hér 1. febrúar 1904, þegar hinn fyrsti innlendi ráðherra Is- lands tók við embætti, og þeim hætti hefur átt að fylgja síðan. Um það liefur hins vegar verið deilt, hvort svo hafi ætíð verið gert og þingræðið hafi verið rétt framkvæmt. Ekki er tiltökumál, þó að ýms vafa-atriði hafi vaknað, þar sem hugtakið er harla óákveðið, og sem sagt sjálft ekki einu sinni berum orðum nefnt í stjórnarskránni. Því meira er um það vert að athuga, með hverjum hætti framkvæmd þingræðisins hefur orðið hér á landi. Ef og að svo miklu leyti, sem fastar venjur hafa komizt á, verður að telja þær bindandi um framtíðina á meðan bókstaf stjórnarskrárinnar er ekki breytt eða fyllri ákvæði sett þar en nú eru um þessi efni. Og jafnvel þótt ekki sé um fasta venju að ræða hafa fordæmin mikla þýðingu til leið- beiningar. Um skipun ráðherra er svo kveðið á í stjórnarskránni. að fcrseti og áður konungur, skipi þá, að sjálfsögðu með atbeina, meðundirskrift og á ábyrgð ráðherra. En úr því 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.