Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 65
 hendi, og getur ekki löglega afsalað neinum þessum rétti til neinna landa dinna nema eimungis til Islands, sem fékk honum allan þennan rétt til meðferðar aðeins, en eklci sem einlcaréttarlega eign, né til framsals til annara. Þetta er staðfest og óhagganlegur sannleikur. Svo spyrja menn: Hvað var það, sem gerðist viðvíkj- andi Grænlandi 1953—1954? Sem aðili að máli mundi ég vilja svara því svo, að fyrir- mæli dönsku grundvallarlaganna 5/6 1953 um, að íbúani- ir á suðvesturströnd Grænlands sendi 2 menn á Ríkisþing Dana, sé aðeins stjórnarfarsleg ráðstöfun, er breyti ekki hinum eldri réttargrundvelli. Danmörk hefur ekki annec- terað Grænland og eigi heldur neinn hluta þess. Austur- og Norður-Grænlandi er nú í einu og öllu stjórn- að eins og nýlendu. Að fráskildu því, að íbúar suðvestur- strandar Grænlands eru nú látnir senda 2 menn á Ríkis- þing Dana, virðist Suðvestur-Grænlandi svo til í einu og öllu vera stjórnað sem nýlendu eins og áður. En á grundvelli hinnar framangreindu lýsingar Dan- merkur á hinni óslitnu íslenzlcu réttarstöðu Grænlands allt síðan á víkingaöld, félck Danmörk það, sem hún bað uon, að allt Grænland væri undanþegið eftirUti Gæzluverndar- ráðs Sþ. Þetta er að vissu leyti endurtekning á því, sem fram fór 1814, er stjómin í Khöfn lét Grænland, vegna réttarfengsla þess við ísland, fylgjast með Islandi burt frá Noregi og undan Noregs krónu. Jón Dúason. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.