Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 26
þingræði hefur átt að ríkja á landi okkar. Ekki verður þó um það deilt, að lengst af hefur þingræðinu verið fylgt, og þar sem vafi leikur á er það fyrst og fremst sök sund- urlyndis Alþingis sjálfs. Annað mál er það, hvort þing- i’æðið hafi á þessum tíma fullnægt lýðræðinu, þ. e. hvort stjórnir, sem hafa haft nægan meiri hluta á Alþingi, hafi einnig haft stuðning meiri hluta kjósenda. I þessu sambandi hefur ekki þýðingu að rekja þetta fyrr en flokkaskipun komst nokkurn veginn í nútíma horf, en lengi áður hafði ríkt slíkt flokkaringl, að erfitt er að átta sig eða gera samanburð. Ef athugaður er tíminn frá myndun stjórnar Jóns Magnússonar 1924, sem fyrst og fremst var studd af Ihaldsflokknum, kemur strax fram sá örðugleiki, að Ihaldsflokkurinn var ekki myndaður fyrr en eftir kosn- ingarnar 1923. Svokallaður Borgaraflokkur, sem var laus samsteypa þeirra, er síðar stofnuðu Ihaldsflokkinn og þeirra, sem eftir voru í Sjálfstæðisflokknum gamla, hlaut hins vegai- 54,72% atkv. við kosningarnar 1923, og á með- an Sjálfstæðisflokkurinn eða hluti hans studdi Ibalds- stjórnina verður ekki véfengt, að hún hafði nægan lýðræð- islegan stuðning. Meiri vafi er á, hvernig komið hafi verið, þegar Jón Þorláksson lét endanlega skipa sig for- sætisráðherra 1927. Við kosningarnar 1927 hlutu Alþýðuflokksmenn 19,1% og Framsóknarmenn 29,8%. Þeir fengu saman rífan meiri hluta á Alþingi og komu sér saman um stjórnarmyndun og höfðu á því á bak við sig 48,9% og var það meira en stjórnarandstæðingar fengu. Við kosningarnar 1931 hlutu Framsóknarmenn einir meiri hluta á Alþingi en höfðu ekki nema 35,9% af kjós- endum. Þeir endurskipulögðu að vísu stjórn Tryggva Þór- hallssonar, en hún varð að segja af sér ári síðar vegna þess, að hún kom ekki nauðsynlegum málum fram, og var það eins og fyrr segir vegna áhrifa landskjörinna þing- manna í efri deild. Þá tók við stjórn studd af Framsókn- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.