Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 29
ÁRNI TRYGGVASON, liæstarcttardóniari: Samstarf dómara og málflutnings- manna til eflingar réttarmenningu. Á þingi norrænna laganema og ungra lögfræðinga (Nordiska Juriststámman), sem haldið var í Lundi í Svíþjóð á síðastliðnu vori, ílutti ég fyrirlestur, sem nefndist „Samstarf dómara, mál- flutningsmanna og íræðimanna til eflingar réttarmenningu.'1 Hér birtist sá hluti fyrirlestursins, sem fjallar um samskipti dómara og málflutningsmanna, en þó hefi ég bætt við nokkrum tilvitn- unum í fræðirit. Hins vegar er hér sleppt inngangi og niðurlagi fyrirlestursins, sem var almennara efnis, svo og meginhlutanum, sem íjallaði um samskipti dómara og fræðimanna, en um það efni hefur verið ritað nokkuð hér i tímaritið af mér og Einari heitnum Arnórssyni. --------Hjá sumum dómurum mun gæta þeirrar skoð- unar, að stundUm auðveldi starf málflutningsmanna fyrir rétti dómurunum það síður en svo að komast að réttri niðurstöðu máls. Þeir segja sem svo, að þjóðfélagið hafi viðurkennt þennan starfsmannahóp, málflutningsmennina, til að starfa í þágu réttarins, en það sé ekki starf í þágu réttar, heldur óréttar, ef þeir torveldi dómurunum, sem eiga að finna rétta úrlausn máls, starf þeirra. Þótt ekki sé litið til hinna sjaldgæfu tilvika, þegar málflutningur- inn felur í sér lagabrot, eins og nánar verður vikið að síðar, þá vilji það æði oft við brenna, að málflutningurinn sé svo einhliða hjá málflutningsmönnum á báða bóga, að dómarar verði að gæta sín að láta ekki villa sér sýn. Og 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.