Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 63
unglegu erfða-eftirkomendum í stjói’ninni áskilið, en vorn yfirráðarétt, einveldi og erfðarétt.“2) Hér er yfirráða- rétturinn yfir Grænlandi aðskilinn frá meðferð þjóðfé- lagsvaldsins og stjórnarframkvæmdinni á Grænlandi, og miðstöðin fyrir framkvæmd stjórnarathafnarinnar á Grænlandi er sett í kauptún í Noregi, og framkvæmd henn- ar og þjóðfélagsvaldið á Grænlandi lagt í hendur norsks verzlunarfélags í Björgvin, fyrst um sinn í 25 ár, en yfir- ráðaréttinum og einveldinu yfir Grænlandi og hinum konunglega erfðarétti þar heldur konungur Islands sjálf- ur í sinni eigin hendi. Björgvinjarfélagið gafst upp eftir fá ár. Konungur Is- lands, búsettur í Khöfn, tók nú sjálfur að sér framkvæmd stjórnarstarfanna á Grænlandi, svo að bæði yfirráðarétt- urinn, stjórnarframkvæmdin og þjóðfélagsvaldið var í sömu hendi um skeið. Árið 1734 fól konungur Islands Jacob Severin kaupmanni í Khöfn stjórnarathöfnina og þjóðfélagsvaldið á Grænlandi, og framlengdi síðar þetta umboð til 1750, en hélt sem fyrr yfirráðaréttinum, einveld- inu og hinum konunglega erfðarétti í sinni eigin hendi. Miðstöð stjórnarathafnarinnar á Grænlandi er nú stað- sett í Kaupmannahöfn, og framkvæmd hennar og þjóðfé- lagsvaldið falið dönskum kaupmanni. Árið 1750 felur konungur Islands Almenna verzlunar- félaginu í Khöfn framkvæmd landsstjórnarinnar á Græn- landi, og þar með þjóðfélagsvaldið á Grænlandi, en heldur 2) Compagniets nu værende og efterkommende Interessenter overlades til deres egen Disposition udi 25 Aar det ganske Land Grönland med alle sine derunder liggende Lande. Ciister, Havne og 0er, at regne fra Cap Farwel eller Printz Christian, som ligger paa 60 Grader, og saa vit det i sin Længde og Breede, 0st og Vest, Sönder og Nord strekker sig, saa at Vi og Vores Arve Successorer udi bemelte Tid af dette Land intet meere ville have Os og Vores Kongl. Arve Successorer i Regieringen forbeholden, end Vores Souverainité, absolutum Dominium og Arverettighed" (Dipi. Groenl., bls. 91). 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.