Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 55
legum grundvelli, þ. e. réttu mati á því, hvaða verð gæfi einokunarhafanum mestan gróða, heldur á einfaldri svíð- ingshugsun eins og hér á landi í fyrri tíð, til stórtjóns fyrir einokunarhafana, en til dráps og eyðileggingar fyrir „skiftavinina" eins og fyrrum hér á landi. — Grænlend- ingar fá nú aðeiins sárlítið af öllum kryolit-gróðanum. Þeir mega ekki einu sinni vinna í kryólitnámunni, af því að sú vinna er greidd með mannsæmandi kaupi. Svo sagði Lannung: „Það hefir verið föst grundvallarregla um töluvert yfir hundrað ár, að allar ríkistekjur af Grænlandi skyldu ein- vörðungu vera notaðar Grænlendingum til gagns og góða, og í tíð síðustu kynslóðar hefir þetta verið greinilega tekið fram í Grænlandslögunum." Mér er öldungis ókunnugt um, að þetta hafi nokkru sinm verið ætlun Danmerkur, en þó enn miklu síður, að það hafi nokkru sinni komist í framkvæmd. Hvert fer nú t. d. gróð- inn af kryólitinu? Og hvert er ágóðanum af öðrum námu- auðæfum Grænlands ætlað að renna? Vita ekki allir, að matvörur Grænlands eru seldar fyrir hálfvirði eða minna til neytslu í Kaupmannahöfn o. s. frv.? Sannleikurinn í þessu er svona: Fyr á öldum og alt fram á 19. öld voru allir, einnig Danir, sannfærðir og sammála um, að Grænland væri nýlenda Islands. Bar Islandi þá vit- anlega að standa straum af kostnaði af því. Meðan Al- menna verzlunarfélagið í Khöfn hafði bæði Grænland og íslandsverzlunina á 18. öld (frá 1764) fór þetta fram á þann hátt, að af afgjaldinu fyrir einokunina á Islandi greiddi það sjálfu sér styrk þann, sem konungur hafði lof- að að greiða því fyrir trúboðið og siglinguna til Grænlands og vopnum skipanna, en skilaði konungi svo afganginum, svo peningarnir fóru ekki gegnum sjóð konungs, sem ann- ars var þó venjan. Féð, sem greitt var fyrir stofnun „ný- lendna" og útbúa frá þeim á Grænlandi, var ekki greitt af Danmörk eða Noregi, heldur úr sjóði konungs, framhaldi fatabúrsins gamla, sem tekjurnar af Islandi runnu, og 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.