Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 11
öðrum orðum, hvað er það, sem skilur á milli þeirra alþjóðastofnana, sem Island má gerast aðili að sam- kvæmt ályktun Alþingis og hinna, er óheimilt væri að taka þátt í nema að undangenginni stjórnarskrár- breytingu eða samkvæmt sérstakri stjórnlagaheim- ild? Þegar úr þvi á að leysa, þarf einkum að athuga, hvers eðlis það ákvörðunarvald er, sem Alþjóðastofnun er feng- ið, hvort afsalað er valdi, sem stjórnarskráin fær tiltekn- um stjórnvöldum í hendur, hversu varanlegar, víðtækar og mikilvægar skuldbindingar riki hefur á sig tekið gagn- vart alþjóðastofnun og síðast en ekki sizt, hvort ákvörð- unum alþjóðastofnunar er einungis ætlað að binda ís- lenzka ríkið sjálft eða hvort þeim er beinlinis og án at- beina íslenzkra stjórnarvalda hverju sinni ætlað að gilda hér á landi, svo sem væru þær t. d. íslenzk lagaboð, dómar uppkveðnir hér á landi eða úrskurðir innlendra yfirvalda. Sé fyrirmælum frá hinum alþjóðlegu stofn- unum aðeins ætlað að binda íslenzka ríkið sjálft, þannig að eftir sem áður þyrfti atbeina íslenzkra stjórnarvalda til að gefa þeim gildi hér á landi, myndi Island yfirleitt heimil aðild, ef fullnægt væri skilyrðum 21. gr. stjórnar- skrárinnar. í hinu tilfellinu, að ákvörðunum af hendi alþjóðastofnunar sé ætlað gildi hér á landi án nokkurrar meðalgöngu íslenzkra stjórnvalda hverju sinni, er um svo víðtækt og óvenjulegt valdaafsal að tefla, að óeðlilegt er, að það geti átt sér stað án sérstakrar stjórnlagaheim- ildar eða undangenginnar stjórnarbreytingar, að minnsta kosti, ef það er óafturtækt, og ekki er um því lítilvæg- ari ákvarðanir að ræða. Leiðarstjarnan virðist því aðal- lega verða sú, hvort afsalað er valdi, sem stjórnarskráin fær handhöfum ríkisvaldsins og hvort ákvörðunum al- þjóðastofnunar er ætlað að vera bindandi fyrir Island eða er ætlað að gilda á íslandi, en vitaskuld verður jafn- framt að taka tillit til ýmissa annarra atriða. Hér á landi verða væntanlega taldar likur fyrir því, að millirikja- Timarit logfræðinga 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.