Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 17
þá'ékki lengur með æðstu völd í landinu, eru ekki leng- ur fullgildir húsbændur á sínu heimili. Þvilikt valda- afsal fær varla staðizt, nema samkvæmt sérstakri stjórn- lagaheimild eða að undangenginni stjórnarskrárbreytingu, einkanlega ef aðildarsamningurinn á að gilda um aldur og ævi eða er ekki uppsegjanlegur, nema með óvenju löngum fyrirvara. Sjálfsagt skiptir það þó máli, hveimig aðstöðu landsins að öðru leyti ætti að vera liáttað hjá hlutaðeigandi alþjóðastofnun, þ.e.a.s. í hinni sameigin- legu stjórn stofnunarinnar, og þá fyrst og fremst það, hvort aðildarríki á þar fast sæti, lívort ákvarðanir eru háðar einróma samþykki þátttöku'ríkjanna, eða hvort samþykkt meiri hluta er fullnægjandi, hvernig svo sem sá meiri hluti er. Sé einróma samþykkis krafizt og öll aðildarríkin eiga fast sæti í stjórnarst'ofnun þeirri, sem ákvörðun tekur, hefur landið raunverulega neitunarvald. Þá yrði síður talin þörf á sérstakri stjóhnlugaheimild. Einnig er eðlilegt, að á það sé litið, hvort skuldbindingar aðildarríkjanna gagnvart hinni alþjóðlegu stofnun eru raunverulega gagnkvæmar eða ekki. Séu skuldbinding- arnar alls ekki gagnkvæmar, eða ekki nema í orði kveðnu, er enn ríkari ástæða en alla til þess að krefjast sérstakr- ar stjórnlagaheimildar. Ef sá millirikjasamningur, sem alþjóðastofnun er byggð á, er gerður til skamms tíma, eða er uppsegjanlegur af hálfu aðildarríkjanna, þ.e.a.s. hvert ríki getur sagt sig úr samtökunum með eðlilegum uppsagnarfresti, er senni- legt, að samþykki Alþingis samkvæmt 21. gr. stjórnar- skrárinnar yrði talið nægja. Þó kemur það efalaust tii álita, hversu mikilvægar fullveldistakmarkanirnar eru. Neyðarástand eða sérstakar aðstæður gætu e.t.v. rétt- lætt, að ísland gerist aðili að þess háttar alþjóðastofnun, sem hér um ræðir, án undangenginnar stjórnarskrár- breytingar. Þegar alls ér gætt, lield ég að aðalreglan verði samt sem áður sú, að ísland geti ekki gerzt aðili að alþjóða- Tímarit lögfræðinga 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.