Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 20
um sé fullnægt, hvort fyrirtæki brjóti gegn reglunum um samkeppni o. s. frv. Akvarðanir ráðsins og úrskurðir dómstólsins eru eigi aðeins bindandi fyrir aðildarríkin sjálf, heldur eru og beinlínis bindandi fyrir þegna og atvinnufyrirtæki þátt- tökurikjanna, án nokkurs atbeina stjórnarvalda þeirra, eða eru með öðrum orðum i raun og veru sett á bekk með lögum, stjórnvaldsákvörðunum eða dómum i að- ildarríkinu sjálfu. Það virðist meira að segja vera nokkuð almennt álit fræðimanna, að mér skilst, að ákvarðanir ráðsins þoki ósamþýðanlegum landslögum til hliðar, a.m.k. ef þau eru eldri en fyrirmæli ráðsins. Hitt er auðvitað meiri spurning, hvernig fari um gildi ákvarð- ana ráðsins, ef þær væru andstæðar efnisákvörðunum stjórnarskrár, t. d. ákvæði um friðbelgi eignarréttar. Það mál er of flókið til þess að unnt sé að ræða það bér, enda hefur sú spurning sjálfsagt fremur fræðilega en raunhæfa þýðingu. Ákvarðanir ráðsins eru í mörgum tilfellum, og reynd- ar flestum, þegar fram í sækir, teknar með svokölluð- um vegnum meiri bluta. Á fyrsta og að nokkru leyti einnig á öðru stigi aðlögunartímabilsins er liins vegar í ríkara mæli krafizt einróma samþykkis. Þegar ákvörð- un er tekin með vegnum meiri liluta, er atkvæðamagn landanna vegið þannig: Frakkland, Þýzkaland og Italía hafa hvert um sig 4 atkv., Holland og Belgía 2 atkv. hvert og Luxembourg 1 atkv. Krafizt er 12 atkvæða meiri hluta, þegar ákvörðun er tekin eftir tillögu framkvæmda- stjórnarinnar. I öðrum tilvikum þarf 12 atkvæði minnst fjögurra aðildarríkja. Ljóst er af þessu, að stórveldin geta mestu eða öllu ráðið í stofnunum bandalagsins. Auðvitað verður einhver breyting á þessu við þátttöku nýrra ríkja. Rómarsáttmálinn er ótímabundinn og geym- ir engin uppsagnarákvæði. Svo sem áður er sagt, eru ákvarðanir ráðsins og. úr- skurðir dómstólsins ekki aðeins bindandi fyrir aðildar- 18 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.