Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 23
ingu, hvort breyta þurfi stjórnarskránni, ef ísland gerist aukaaðili að Efnahagsbandalaginu, verður ekki að svo stöddu svarað með neinni vissu, hvorki játandi né neit- andi. Henni yrði i rauninni þá fyrst hægt að svara, er fyrir lægi, hvert verða myndi efni aukaaðildarsamnings við ísland, ef til kæmi. Á þessu stigi málsins er aðeins unnt að benda á fáein atriði til leiðbeiningar. Hingað til hefur aðeins einn aukaaðildarsamningur ver- ið gerður. Það er samningurinn við Grikkland. Sam- kvæmt þeim samningi er stefnt að fullri aðild Grikkja að tilteknum tíma liðnum. Þar er því í rauninni fyrst og fremst um að ræða afbrigðilegt aðlögunartímabil, en þó mun neitunarvald Grikkja einnig ríkara en hinna full- gildu aðila. Ef ísland ætlaði að gera slikan aukaaðildar samning, þyrfti liklega stjórnarskrárbreytingu eða sér staka stjórnlagaheimild. Þó myndi þar skipta miklu máli, hvort Islandi væri ætlað neitunarvald í þeim stofnunum, sem settar væru á fót með samningnum. Auðvitað verð- ur alls ekki fullyrt á þessu stigi, að allir aukaaðildarsamn- ingar verði steyptir i mót gríska samningsins. Sé gert ráð fyrir varanlegum aukaaðildarsamningi, kemur það fyrst og fremst til álita, hvers eðlis og hversu viðtækar skuldbindingar Islands eru, og hverju valdi er afsalað til stofnana bandalagsins. Verður að meta það eftir þeim grundvallar sjónarmiðum, sem rakin eru að framan, hvort fullveldistakmarkanir þær, sem af samn- ingnum leiða, séu svo verulegar, að stjórnarskrárbreyt- ing eða sérstök stjórnlagaheimild sé nauðsynleg. Þótt ekki væri t. d. samið um annað en samskonar ævarandi tollabandlag eins og i Rómarsáttmálanum felst, s)rnist höggvið nærri 40. gr. stjórnarskrárinnar, er segir að eng- an skatt megi á leggja né breyta né aftaka nema með lögum. Væri aukaaðildarsamningur uppsegjanlegur af beggja hálfu, er sennilegt, að hann yrði gerður án stjórn- arskrárbreyingar. Annars er, eins og áður er sagt, ekki bægt að fullyrði um það fyrirfram, meðan ekki er vilað, Tímarit lögfræðinga 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.