Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 38
síður tvírætt. Sumir telja, að það eigi einungis við frið yfir íslenzkum mönnum i Noregi, og mundi það þá benda til þess, að Islendingar vildu tryggja sig gegn þvi að þurfa að hlita afarkostum þar. En óneitanlega virðist ákvæðið helzt til viðamikið og hátiðlegt til þess einungis að ítreka það, sem þegar felst í fyrri hluta setningar- innar, staðfestingu á fyrri réttarvernd Islendinga í Nor- egi. Ákvæðið er bersýnilega tekið úr bréfum konungs, sem fyrir hafa legið, og er þá engan veginn ólíklega til þess getið, að með þessu hafi konungur viljað ábyrgjast Islendingum frið bæði gegn hættum innanlands og að utan, þ.e.a.s. heitið þeim landvörnum. Tilvitnunin til þess afls, sem guð framast gefi konungi, bendir sterklega i þessa átt. En á hvorn veginn, sem menn vilja skýra þetta, þá er hér enn eitt dæmi þess, hvilíka höfuðáherzlu menn leggja á að tryggja sér frið. Svipuðu máli gegnir enn um það, að konungur skuli láta menn ná íslenzkum lögum. Þarna er raunar eink- um um að ræða takmörkun á rétti konungs. I afskipt- um sínum af íslenzkum málum, skal honum skylt að beita íslenzkum lögum. Þeim getur hann ekki hreytt nema í samræmi við liina íslenzku stjórnskipun, svo sem hún var orðin eftir að vald goðanna var komið i kon- ungs hendur. En þessi orð benda og til þess, að islenzkra laga skuli gætt betur en áður, konungur á að láta menn ná þeim. Hér er enn vikið að þvi ófriðarástandi, sem ríkt hafði og e.t.v. einnig broddur gegn konungi. Menn viðurkenna að visu konungdæmið, en skilja það til, að héðan í frá fari konungur að íslenzkum lögum, en beiti ekki þeim aðferðum, sem hann hafði gert á meðan hann var að ryðjast til valda. Hér má og minna á, að það er naumast tilviljun, að strax og á reynir eftir sáttmála- gerðina 1262, verða báðir biskupar islenzkir á ný. Um þetta hefur verið samið, Islendingar vildu tryggja sér að ná íslenzkum lögum og þar með firra sig ófriði jafnt af hálfu konungs og kirkjuvalds sem annarra. 36 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.