Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 40
yfir íslenzkum höfðingjum, sem sumir voru hirðmenn lians og honum því hollustuskyldir, og norskum biskup- um á Islandi og áhrifum á verzlun og siglingar til að efla þá til valda, sem honum liöfðu lieitið trúnaði, en eyða völdum hinna, er hann ekki treysti. Til beinnar valdbeit- ingar norskra umhoðsmanna konungs hér á landi kom ekki. Konungur lét sér nægja að halda þeim örfáu ís- lendum, sem hann vildi ekki að færu til íslands, kyrr- um í Noregi og beitti a.m.k. oftast íslendingum eða bisk- upum landsins fyrir sig, þegar hann þurfti stuðnings við til kvaðningar manna frá Islandi til Noregs. Um eigin- lega valdbeitingu konungs, sem neyddi Islendinga til samningsgerðar, er þess vegna ekki að ræða. Manni flýg- ur þó í hug, hvort það hafi einungis verið tilviljun, að Hákon konungur fór herför vestur um haf til norðan- verðra Bretlandseyja 1263. En svo er að sjá sem sú her- för hafi verið undirbúin í skyndi og geti þess vegna ekki verið því til að dreifa, að hún hafi verið ráðgerð áður, að undirbúningur liennar hafi þá miðazt við ís- land. Einhverjar bollaleggingar liafa þó vafalaust áður átt sér stað um slíkt stórræði, og kynni ráðamenn á Is- landi að hafa verið látnir gruna, að þangað væri herför heitið, svipað og ráðgert hafði verið að senda lið til Is- lands 1220, þegar Snorri fyrst flæktist í mál konungs og Skúla jarls. Ekkert verður þó á slíkum getgátum byggt. Islendingar tóku ákvörðun sína knúnir af sterkum rök- um, en ekki beygðir af hervaldi. Málin höfðu lengi þró- azt í þessa átt, en Hákon varð ekki konungur Islands fyrr en með sáttmálanum og hollustueiðunum, er svarn- ir voru frá 1262—1264. Áherzlan, sem konungur lagði á að fá þá eiða, sýnir, að hann taldi sér þörf á þeim, og þangað til þeir voru unnir, voru Islendingar ekki skyldir til að sýna konungi hollustu eða gjalda honum ævin- Iegan skatt. Það, sem Hákon konungur sóttist eftir og Islendingar undirgengust, var að sverja Hákoni konungi og Magnúsi 38 Timarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.