Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 41
konungi syni hans land og þegna og ævinlegan skait, með slikri skipan, sem menn voru orðnir ásáttir og mál- dagabréf þar um vottar, eins og segir í sjálfum eiðnum. Er þó ljóst, að ekki einungis þessum tveim konungum, Hákoni og Magnúsi syni hans er heitin hollusta, heldur einnig þeirra örfum, samanber það, er segir í siðustu málsgrein sjálfs sáttmálans. Með þessum ákvæðum er konungur Noregs gerður að konungi Islands og vafa- laust ætlazt til, að konungdómurinn gangi í erfðir eftir sömu reglum og í Noregi. Akvæðin um vald konungs eru eigi að fullu ljós. Kon- ungur tekur að sér að friða landið, en honum ber að gera það með þeim hætti, að landsmenn nái islenzkum lögum. Um hæð skattgjaldsins er berum orðum samið og verður því þess vegna ekki breytt nema með sam- komulagi beggja aðila. En sama máli gegnir um lög- gjöfina, að henni má ekki breyta, nema samkvæmt regl- um íslenzkrar stjórnskipunar. En deila má um, eins og fljótlega kom á daginn, hver þáttur konungs skyldi vera í löggjafarstarfi. Islendingar héldu i upphafi og lengi vel fast við, að þar vrði atbeini Alþingis til að koma og þátt- ur konungs væri svipaður og goðanna áður. Vist hefði veri æskilegt, að hér hefði verið skýrar á kveðið, en hitt er ótvírætt, að Islendingar hyggjast ekki samkvæmt þess- um sáttmáia innlimast Noregi eða gerast hluti hans, held- ur einungis að skuldbinda sig til hollustu við Noregskon- unga. I sáttmálanum finnst ekki stafur fyrir þvi, að þeir verði undirgefnir öðrum Norðmönnum eða öðrum norskum stjórnvöldum. Mestu máli skiptir þó, að í niðurlagi sáttmálans er herum orðum sagt: „Slculum vér og vorir arfar halda allan trúnað við yður, meðan þér og yðrir arfar halda við oss þessa sátt- argjörð, en lausir, ef hún rýfst, að beztu manna yfir- sýn.“ Það er ekki lag't undir mat konungs eins, hvort hann Tímarit lögfnvðinga 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.