Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 43
næstu öldum, ef landsmenn hefðu sjálfir haft einbeitni og aðstöðu til að beita því. En til þess var aldrei gripið, þrátt fyrir samningsrof konunga. Sennilegt er þó, að framan af a.m.k. hafi þeir haft verulegt aðhald af því. En aðstaða landsmanna veiktist smánr saman og kjark- urinn þvarr þar með. Lengi vel var þó öðru hvoru, eink- um við hyllingu nýs konungs, vitnað til hinna upphaf- legu réttinda, er landsmenn hefðu hlotið, þegar þeir sóru konungi í fyrstu hollustu og játuðu honum skatti. Má um það minna á samþykktina, sem menn lengst af nefndu Gamla sáttmála en nú er talin vera frá því um 1300 og hafi verið gerð af tilefni valdatöku Hákonar konungs háleggs. Ekki er öruggt, hvort þar er um að ræða einhliða samþykkt Islendinga, skilyrði af þeirra hálfu eða beinan samning milli þeirra og umboðsmanna konungs. I þessari samþykkt eru ítrekuð ákvæðin frá 1262, en tveimur bætt við: 1) „Utanstefningar viljum vér engar hafa, utan þeir menn, sem dæmdir verða af vorum mönnum á al- þingi burt af landinu.“ 2) „Item, að íslenzkir sé lögmenn og sýslumenn á landi voru af þeirra ætt, sem að fornu hafa goðorðin upp gefið.“ Viðbótarskilyrðin af hálfu Islendinga sýna, að þá þeg- ar hafði konungsvaldið byrjað ásókn, sem Islendingar snerust þegar til varnar gegn, þó að ásælni konungs eink- um varðandi skipun erlendi'a yfirvalda yrði ekki stöðvuð. Af þvi tilefni ekki sizt gerðu Árnesingar Áshildarmýrar- samþykkt 1496, sem nútimamönnum er hugstæð vegna eiúndis Ólafs Lárussonar rétt fyrir lýðveldiskosningarnar 1944 og kvæðis Tómasar Guðmundssonar. 1 samþykkt þessari tóku Árnesingar fyrst upp ákvæði Gamla sátt- mála, en sögðu síðan m. a.: „Nú fyrir þessa grein, að oss þykir þessi sáttmáli ei svo haldinn vera, sem játað var, fyrir sakir lagaleysis, ofsóknar og griðrofa, ómögulegar áreiðir. og nóglegra Tímarit lögfræðinga 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.