Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 52
Þjóðverja á okkar dögum. Lundborg gekk svo langt, að hann hélt því fram, að eftir hugsanlegt brottfall sam- bandslaganna, sem óneitanlega voru nýr og fullgildur samningur milli Danmerkur og Islands, mundi tilvist konungdæmis á Islandi vera háð reglum Gamla sáttmála. Hvað sem um gildi sáttmálans frá 1262 má að öðru leyti segja, sýnist i meira lagi hæpið að gera svo mikið úr þvi. Er og viðbúið, að þeir vísindamenn, sem kanna þessi efni héðan i frá, eftir að deilan við Dani er úr sögunni og því lengur sem líður frá fullveldisviðurkenn- ingunni 1918 og endurreisn lýðveldisins 1944, líti þessi efni öðrum augum en fyrirrennarar þeirra. Athyglisvert er, að Gregersen, sem siðar varð sendi- herra Dana i Kína, er i hinni itarlegu doktorsritgerð sinni um stöðu Islands, sem birtist 1937 á frönsku, mun nær skoðun Islendinga um Gamla sáttmála en fyrri danskir fræðimenn, þó að hann J>endi á, að réttarvenjan hljóti og að hafa sina þýðingu. Af íslenzkum fræðimönnum hefur Björn M. Olsen senni- lega skrifað af mestri skarpskyggni og hlutleysi um Gamla sáttmála og taldi hann það í ritgerð, sem hann birti 1909, öfga, að Gamli sáttmáli sé „enn í dag hinn eini löglegi grundvöllur undir réttarsambandi voru við Danmörk.“ 1 lok þessa rits síns tók Björn svo til orða: „I ritgjörðum mínum um upphafi konungsvalds, þess- ari og hinni firri, hef ég orðið að vega á tvær hendur, bæði gegn íslenzkum og dönskum öfgum. Það er varla von, að slíku sje vel tekið af þeim, sem með öfgarnar fara. Einn af postulum öfganna, landi minn, hefur sagt um mig út úr þessu, að ég „ætti ekki skilið að eiga neitt föðurland“! Og nú bist ég við, að bræður mínir við Eirar- sund kunni ag segja, að ég eigi ekki skilið að eiga neitt „móðurland“! Slíkt tek jeg mjer ekki nærri. Jeg er mjer þess meðvitandi, að jeg hef haft einlægan vilja á, að leita sannleikans í þessu efni og líta hvorki til hægri nje vinsíri, og jeg er sannfærður um að sannleikurinn liggur ein- 50 Tímcirit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.