Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Page 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Page 57
um störfum. Hann var m. a. árum saman bæjargjald- keri á Akureyri. Hann er fyrsti málflutningsmaðurinn utan Reykjavíkur, sem lýkur prófi hæstaréttarlögmanns, enda er nú ekki lengur skylda að hæstaréttarlögmenn skuli hafa skrifstofu í Reykjavík og vera búsettir bar eða í grenndinni, eins og var samkv. 12. gr. laga nr. 61 4/7 1942. Nú er reglan sú, að hæstaréttarlögmenn sknii hafa skrifstofu innan lögsagnarumdæmis þess, þar sem þeir eru búsettir eða þar.í grennd. sbr. 4. gr. 1. nr. 32, 18/4 1962. Magnús Árnason, 21. febrúar. Að prófi loknu gerðist hann starfsmaður í Búnaðarbanka Islands og hefur unn- ið þar einkum að lögfræðistörlum og innheimtu. Hann hefur og stundað málflutríing sjálfstætt. Guðmundur Ingvi Sigurðsson, 23. febrúar. Hann gerð- ist fulltrúi sakdómarans' í Reykjavík, er hann hafði lokið prófi. Störf við sakadómaraembættið annaðist hann ár- um saman og var stundum setudómari. Haustið 1960 hætti hann störfum hjá sakadómara og hefur rekið sjálfstæða málflutningsskrifstofu síðan. Vilhjálmur Ámason, 9. marz. Er hann hafði lokið prófi, gerðist hann starfsi ’ður Sambands ísl. samvinnu- félaga, og hefur m. a. á hen i stjórn Bréfaskóla S.l.S. Rekur og sjálfstæða málflutningsskrifstofu, ásamt bróð- ur sínum Tómasi Árnasyni lögfr. Guðjón Steingrímssson, 10. apríl. Hann er Hafnfirð- ingur að ætt og uppeldi og hefur, síðan hann lauk prófi stundað málflutning í Hafnarfirði og rekur þar sjálf- stæða málflutningsskrifstofu. Lúðvík Gizurarson, 26. júní. Hann hefur aðallega stund- að málflutning, síðan hann lauk prófi, og rekur sjálfstæða málflutningsskrifstofu. Tímarit Iðgfræðinga 55

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.