Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 57
um störfum. Hann var m. a. árum saman bæjargjald- keri á Akureyri. Hann er fyrsti málflutningsmaðurinn utan Reykjavíkur, sem lýkur prófi hæstaréttarlögmanns, enda er nú ekki lengur skylda að hæstaréttarlögmenn skuli hafa skrifstofu í Reykjavík og vera búsettir bar eða í grenndinni, eins og var samkv. 12. gr. laga nr. 61 4/7 1942. Nú er reglan sú, að hæstaréttarlögmenn sknii hafa skrifstofu innan lögsagnarumdæmis þess, þar sem þeir eru búsettir eða þar.í grennd. sbr. 4. gr. 1. nr. 32, 18/4 1962. Magnús Árnason, 21. febrúar. Að prófi loknu gerðist hann starfsmaður í Búnaðarbanka Islands og hefur unn- ið þar einkum að lögfræðistörlum og innheimtu. Hann hefur og stundað málflutríing sjálfstætt. Guðmundur Ingvi Sigurðsson, 23. febrúar. Hann gerð- ist fulltrúi sakdómarans' í Reykjavík, er hann hafði lokið prófi. Störf við sakadómaraembættið annaðist hann ár- um saman og var stundum setudómari. Haustið 1960 hætti hann störfum hjá sakadómara og hefur rekið sjálfstæða málflutningsskrifstofu síðan. Vilhjálmur Ámason, 9. marz. Er hann hafði lokið prófi, gerðist hann starfsi ’ður Sambands ísl. samvinnu- félaga, og hefur m. a. á hen i stjórn Bréfaskóla S.l.S. Rekur og sjálfstæða málflutningsskrifstofu, ásamt bróð- ur sínum Tómasi Árnasyni lögfr. Guðjón Steingrímssson, 10. apríl. Hann er Hafnfirð- ingur að ætt og uppeldi og hefur, síðan hann lauk prófi stundað málflutning í Hafnarfirði og rekur þar sjálf- stæða málflutningsskrifstofu. Lúðvík Gizurarson, 26. júní. Hann hefur aðallega stund- að málflutning, síðan hann lauk prófi, og rekur sjálfstæða málflutningsskrifstofu. Tímarit Iðgfræðinga 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.