Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Síða 59
spurningin um þjáningarbætur í víðum skilningi. Al- kunnugt er, að á þessu sviði eru reglur mjög óljósar og að verulegu leyti skapaðar af dómvenju, svo og sjónar- miðum fræðimanna. Það er því mjög virðingarverð til- raun, sem höfundurinn gerir hér, er hann reynir að skýra hvernig nú er ástatt um þessi mál. Það er að vísu nokkuð erfitt verk, að finna greinileg mörk og nánari takmarkanir á einstökum þáttum þessa máls, einkum af því að dómstólar eru að jafnaði mjög tregir til að kveða skýrt á um þáttaskil þessa margslungna efnis. Oft mun og kröfugerðin valda miklu. Hér er hins vegar um mál að ræða, sem hefur mjög raunhæfa þýðingu, enda gerir höfundur sér það vel ljóst, sbr. þessi orð hans i inngangi bókarinnar: „Naturligvis má erstatningsfast- sættelsen principielt være skönsmæssig . . . men man ville ofre altfor betydelige interesser i praktibilitet og formel retfærdighed, sáfremt man ville tilslöre græn- serne mellem forskellige typer af skade“. Höfundur ræðir nokkuð almennt um fjártjón og miska, sögulega þróun í Danmörku á þessu sviði, rétt nokkurra annarra þjóða, dómvenju og sjónarmið de lege ferenda. Nokkrar töflur eru og í bókinni. Hér er ekki um langa bók að ræða — hún er 110 bls., og hún hlýtur því að vera nokkuð ágripskennd. Sjálfsagt má og deila um \’’mis- legt, sem vikið er að. En ágrip eins og þetta er vel til þess fallið, að veita þeim, sem litinn tíma hafa til þraut- könnunar á tilteknum efnum, færi á að fylgjast nokkuð með á þvi sviði, sem um fjallað og ætti þvi að vera kær- komið lesefni þeim, sem um skaðabótamál fjalla. Ef menn kynna sér jafnframt dóma Hæstaréttar á þessu sviði, svo og bók Ben. Sigurjónssonar hrl.: Yfirlit um dóma í málum um örorku- og þjáningarbætur 1920— 1955, ætti að fást sæmilegur grundvöllur til þess að geta skapað sér nokkra skoðun á því hvar við erum nú á vegi staddir á þessu sviði. Tímarit lögfræðinga 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.