Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Side 3

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Side 3
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 2. hefti 1964 I T LÁRUS FJELDSTED HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR IVl i N X I M G Svipleg var fregnin, sem útvarpið flutti sunnudag- inn 3. nóvember 1964, er sagt var að þau hjónin Lovisa og Lárus Fjeldsted hefðu látizt daginn áður með örfárra klukkustunda millibili. En hefðu þau ekki sjálf, eftir fagra sam- búð í meira en fimm ára- tugi, einmitt kosið þessa lausn? Ég held, að allir, er þau þekktu til nokkurr- ar hlítar, greiði þessari spurningu jákvætt svar. Lárus Fjeldsted var fæddur 7. september 1879 á Hvítár- völlum í Rorgarfirði. Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavik árið 1900 og lagaprófi frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1908. Að loknu námi var hann um skeið settur sýslumaður *) Grein þessi birtist í Morgunblaðinu 11. nóv. 1964.

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.