Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Síða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Síða 14
annarra svo og dýralífi og náttúru landsins almennl. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, að greiða bæri bætur fyrir hús, búr og tæki, er brðið höfðu eiganda þeirra ónothæf eign.14) Til samanburðar við bann það, sem gilti í dönskum rétti við byggingu á svæð- um umhverfis virki og tilfært var eftir Troels G. Jörgen- sen hér að framan, er fróðlegt að víkja að álcvæðum í íslenzku loftferðalögunum. I VI. kafla laga þessara eru m. a. ákvæði, er skylda flugmálaráðherra til að setja skipulagsreglur fyrir flugvelli, sem heimilir eru almenn- ingi til notkunar. Slíkar skipulagsreglur skulu m. a. geyma þær kvaðir, sem nauðsynlegt er vegna almenns öryggis að leggja á svæði utan sjálfs flugvallarins, svo sem fyrirmæli um hæð mannvirkja og aðrar takmark- anir á meðferð fasteigna eftir því sem nauðsyn krefur. Hafi slik kvöð á eign manns eða forræðisskerðing vegna flugvallar i för með sér, að eignin verði eigi hagnýtt til fulls miðað við stærð hennar, legu og allar aðstæð- ur, þá á eigandi eignarinnar eða réttindahafi kröfu til skaðabóta úr hendi flugvallareiganda. Skaðabætur skal ákveða i samræmi við almennar eignarnámsreglur. Ef löggjafinn hefði hins vegar byggt á kenningu Troels G. Jörgensen, þá hefði hann getað látið hjá liða að greiða eignarnámsbætur með þeim röksemdum, að um tak- markanir væri að ræða, er miðuðu að þvi að vernda eignir manna og líf þeirra, væru m. ö. o. settar til verndar almennu öryggi. Oft liggja fleiri mismunandi ástæður til grundvallar einni og sömu lagareglu. Tilgangur hennar kann að vera tvi- eða margþættur. Lagaregla getur t. d. miðað að vernd einhverra almannahagsmuna, en jafnframt miðað að tilfærslu verðmæta milli ákveðinna aðila. Er þá auðsætt, að eignaskerðingar, sem af slikum lagaregl- um leiða og koma hart niður, geta orðið mjög óréttlát- ar gagnvart eigendum þeim, sem þær bitna á, ef ekki 70 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.