Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Síða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Síða 19
varðandi heilbrigt fé, sem flutt hefur verið á svæði, þar sem fjárskipti fara fram, en grunuð eða sýkt kind hef- ur komizt saman við. Er þar m. a. heimilað að skera niður líflömb, sem sýkt eða grunuð kind hefur komizt saman við. Skulu eiganda greiddar fullar hætur fyrir fjármissi og óþægindi. Hér er skorið niður fé, sem flest mundi yfirleitt vera hættulaust i reyndinni, en samt af þvi nokkur smithætta, sennilega j'firleitt heldur fjar- læg. Svipuð ákvæði hafa verið í eldri lögum. í 13. gr. umræddra laga nr. 23/1956 um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma er heimilað að slátra bæði kindum, sem sleppa yfir varnarlínur, og kindum, sem þráfaldlega sækja á að komast }Tfir þær. Eigendur skulu a. m. k. fá fullt niðurlagsverð, sem auðvitað yrði ekki alltaf fullar bætur. í 16. gr. sömu laga er boðið, að slátrað skuli öllum sjúkum eða grunsamlegum kind- um, er koma fyrir í réttum og fjallgöngum í héruðum, sem talin eru lítið sýkt eða ósýkt. Er ekki gert ráð fyrir fullum bótum i slíkum tilvikum. Rétt er að nefna hér eitt ákvæði úr eldri lögum um sama efni, 1. nr. 44/1947. í 23. gr. þeirra laga er heimilað að slátra gripum, sem reynzt hafa sjúkir eða grunaðir við garnaveikirann- sóknir. Skal miða bætur fvrir sauðfé við niðurlagsverð á haustdegi, en tekið tillit til fóðurkostnaðar frá síðustu haustnóttum, ef slátrað hefur verið að vetrar- eða vor- lagi. Er liér heldur ekki um fullar bætur að ræða. Af framanröktum dæmum virðist mega ráða, að skylt sé að greiða bætur, þótt gripum sé slátrað vegna smit- hættu, ef sú hætta er fjarlæg og sérstaklega þó, ef nið- urskurður er jafnframt vfirgripsmikill og tekur þá að öllum líkindum til margra gripa, sem ekki eru sýktir eða smitberar í raun og veru. Jafnframt virðist af dæmum þessum mega ráða, að ekki sé skylt að greiða bætur fyr- ir gripi, sem hættulegir eru vegna þess að þeir eru ótvírætt sýktir eða rökstuddur grunur er fvrir hendi um sýkingu eða smit. Ennfremur, að heimilt sé að Timarit lögfræðina 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.