Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 28
fyrir atbeina sérheita. í öðru lagi vrði takmörkun vmni- anlega heldur ekki talin almenn, ef eigi yrði ráðið bein- linis með túlkun á réttarreglu þeirri, sem eignaskerð- inguna ákveður, til bverra eigna hún ætti að taka, held- ur þvrfti að koma til sérstök ákvörðun hverju sinni, t. d. af hálfu stjórnsýsluaðila. Þegar í hlut eiga eignaskerðingar, sem eru almennar í þessum skilningi, er hér hefur verið rætt um, má með nokkrum sanni segja, að ekki séu líkindi til, að ákveðið hafi verið fyrirfram, að þær eigi að ná til ákveðinna eigenda eða þröngs hóps þeirra og af þeim ástæðum þurfi ekki að óttazt, að um misbeitingu valds eða mis- munun sé að ræða. Eigi er þó fært við nútímaaðstæður að byggja að- greininguna milli eignarnáms og eignatakmarkana á því eingöngu, hvort eignaskerðing er almenn í þessum skiln- ingi eða ekki. Oft verður ekki hjá því komizt, að eigna- takmörkun verði beint sérstaklega að ákveðinni eign og efni takmörkunarinnar lagað eftir þörfum og aðstæðum varðandi eign þá, er í hlut á hverju sinni. Má sem dæmi slíks fyrst og fremst nefna ákvarðanir bj'ggingaryfir- valda um gerð og staðsetningu bj’gginga, einnig al- menna skipulagsuppdrætti, en þó einkum séruppdrætti skv. ákvæðum skipulagslaga. Af ákvæðum náttúru- verndarlaga er ennfremur ljóst, að þau lög reisa ekki aðgreininguna milli eignarnáms og takmarkana á eign- arrétti á því, hvorl skerðing er almenn í hérumræddum skilningi eða ekki. Ekki verður það t. d. ráðið með túlk- un á lögunum sjálfum, hverjar náttúrumyndir eða land- svæði skuli friðlýsingu háðar. Fer það eftir nánari á- kvörðun og mati náttúruverndarvfirvalda. Þrátt fvrir það að þessi háttur sé hafður á friðlýsingu, virðist ekki gert ráð fyrir því í lögunum, að skaðabætur þurfi alltaf að greiða fyrir það tjón, er hlýzt af þeim umráðaskerð- ingum, sem friðlýsingarnar hafa í för með sér fvrir eig- endur eða aðra rétthafa þeirrar eignar, sem friðlýst er. 84 Timarit lögfr;vðinf/a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.