Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Side 57

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Side 57
FRÁ LÖGFRÆÐINGAFÉLAGI ÍSLANDS 1964 Aðalfundur Lögfræðingafélags Islands var haldinn i I. kennslustofu Háskólans þriðjudaginn 29. des. 1964. Formaður setti fundinn kl. 17,30 og skipaði Hákon Guð- mundsson, yfirborgardómara, fundarstjói'a. Þetta gerðist m. a. á fundinum: 1. Formaður, próf. Ánnann Snævarr, háskólai’ektor, gaf skýrslu um starfsemi félagsins og ræddi framtíðar- áform. Formaður gat séi’staklega tveggja góðra ei’lendra gesta, sem haldið hefðu fyrirlestra á vegum félagsins. Voru það þeir prófessorai'nir Rudolf Sieverts og Johannes Andenæs. Dr. jur. Rudolf Sieverts, rektor Hamborgarháskóla flutti hinn 3. okt. 1963 fyi'ii'lestur, sem hann nefndi „Afbrota- mál í velferðai'ríkjum“. Skýrði hann m. a. frá afbrotum ungmenna í Vestur-Þýzkalandi eftir síðari heimsstvrj- öldina. Þótti mönnum eftirtektarvert, að reynsla Þjóð- verja í þessu efni er sú, að afbrotum fjölgaði eftir því sem efnahagur almennings batnaði. Fyrirlestur Dr. Sie- verts var stói'fróðlegur og vel fluttur. Próf. Sieverts kenn- ir m. a. refsii’étt og afbi’otafi’æði við háskólann í Ham- borg. Hefur hann lagt sérstaklega fyrir sig afbrotavanda- mál ungmenna og viðurlög við slíkum afhrotum. Hann stýrir „Seminar fúr Jugendrecht und Jugendhilfe“ og „Seminar fúr Sti'afrecht und Kriminalpolitik“ við laga- deild Hamborgarháskóla. Erindi dr. jur. Johs. Andenæs var haldið hinn 20. mai'z 1964. Fjallaði það unx bandarísk lög og lagaframkvæmd. Var það einstaklega skemmtilega flutt, eins og fyrirlesar- Timarit lögfræðina 113

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.