Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Síða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Síða 12
sem krafa var gerð um, eða þá að eklci var haldið uppi vörnum, þannig að mál gekk til dóms án frekari gagna- öflunar. Frekari gagnaöflun og málflutningur fór hins vegar aðeins fram í 34758 málum. Úrslitum margra þeirra ræður ritarinn, en það sýnir, að litlar fjárhæðir hafa verið í liúfi og það skýrir einnig, livers vegna kviðdómar voru aðeins kvaddir til í tveimur málum, enda þótt skjóta megi til þeirra mörgum málum samkvæmt hókstaf laganna. 2. Sýslunarmannadómstólar (Magistrates Courts).Eins og síðar mun koma i ljós, hafa sýslunarmannadómstól- arnir, sem skipaðir eru ólaunuðum og ólöglærðum frið- dómurum (Justices of peace) einkum lögsögu á sviði sakamála. En þeir hafa einnig nokkra lögsögu á sviði einkamála og er hún um margt sérstæð. Er sú lögsaga einkum hundin við sifjamálefni, svo sem að kveða upp meðlagsúrskurði og úrslcurði um forræði barna undir 16 ára aldri; þeir geta einnig veitt samþykki til njúskapar fólks undir 21 árs aldri, ef foreldi’ar hafa synjað þess. Kviðdómar eru ekki hafðir í þessum málum. 3. Fulltrúar til afgreiðslu hjónaskilnaðarmála (Divorce commissioners). Til þess að létta á þeim deilum yfirréttarins (High Court), sem staðfesta erfðaskrár, afgreiða hjónaskilnaðar- mál og sjóréttarmál, fara fulltrúar með afgreiðslu hjóna- skilnaðarmála, hæði í London og um það bil 42 borgum viðs vegar um landið. Þessir fulltrúar geta verið annað hvort héraðsdómarar eða lögmenn, svokallaðir lögmenn drottningar (Queens Counsel).1) Meðan þeir eru við störf þessi, er réttarstaða þeirra hin sama og dómara við yfir- réttinn. Arið 1963 fjölluðu þeir um 11776 mál í London x) Þegar konungur er við völd, eru þessir lögmenn nefndir Kings Counsel. Þeir flytja mál fyrir rikisvaldið og eru í meiri metum en aðrir málflytjendur (barristers). 74 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.