Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Qupperneq 26

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Qupperneq 26
mun leiða til málssóknar, bendi Lögmaðurinn venjulega á málflytjanda, sem er sérfróður á þvi sviði, sem um er að tefla, annað hvort til þess að fá skriflegt álit um réttar- stöðu umbjóðanda síns eða til þess að fá samda nauð- synlega gjörninga eða málsskjöl. Fyrir sýslunarmanna- dómstólum (Magistrates Court) og við sum ársfjórðungs- dómþingin (Quarter Session) hafa lögmenn heimild til þess að flytja mál, en við aðra dómstóla verða þeir að fá málflytjendur til þess. Þar sem ólöglærður maður má ekki snúa sér til málflytjanda, nema fyrir milligöngu lög- manns, eru málflvtjendurnir að mestu háðir því áliti, sem þeir njóta meðal lögmanna. Hinir síðarnefndu starfa venjulega margir saman, en málflvtjendur mega það ekki; þeir verða hver um sig að starfa sjálfstætt, enda þótt þeir séu oft fleiri en einn um sömu húsakynni og sama starfs- lið. Afleiðing þessa er sú, að lögmaðurinn býr við mjög sæmilegt örvggi og hann má vænta siaukinna tekna allan starfsferil sinn. Á hinn bóginn nýtur málflytjandinn einskis öryggis, og þarf oftast nokkur ár til að festa sig í sessi, þannig að hann vinni sér inn eins miklar eða — ef vel tekst — mun meiri tekjur en lögmennirnir gera almennt. En líklegt er, að hann finni fyrir því, að tekjur hans minnki, þegar sá tími nálgast, að hann hætti störfum fyrir aldurs sakir. Þessar tvær greinar stéttarinnar eru skiplagðar livor um sig. Lögmannafélagið (The Law Society) sér um þjálfun lögmannanna, próf þeirra, inntöku í stéttina og hefur aga- vald yfir þeim. Svipuð verkefni varðandi málflytjendur annast lögfræðaráðið (Council of Legal Education), mál- flytjendagildin fjögur og málflytjendaráðið (The Bar Council). Sá, sem ætlar sér að verða starfandi lögfræð- ingur, verður þegar í byrjun að velja um hvora leiðina hann ætlar að fara, en eins og fram kemur hér síðar, verður hann að velja málflytjendastarfið, ef hann ætlar sér að verða dómari. Þessi greining stéttarinnar hefur mjög verið gagnrýnd með þeim rökum, að sá, sem þarfnast 88 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.