Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Síða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Síða 29
tekur þá að freista. Er hcr að finna skýringu á því, hvers vegna laun dómara eru allliá. Dómarastöður öðlast menn fyrir eigin verðleika og hæfni sem einstaklingar, en eiga það ekki undir dómsmálaráðherra að vera hækkaður í stöðu, enda enginn sérstakur dómsmálaráðherra til í Eng- landi. Engan þarf að furða, þótt sjálfstæð viðhorf fylgi þeim, er þeir setjast í dómarasæti, og engin ríkisstjórn getur vænzt þess að hafa áhrif á dómstörf þeirra. Að sjálf- sögðu revnist frábær málflytjandi ekki alltaf góður dóm- ari og vissulega hefur komið til vonbrigða i þvi efni. Eigi að síður hefur fæð þeirra átt sinn þátt í því að mjög hæfir menn hafa vfirleitt valizt í dómarastöður og þá jafnframt stuðlað að virðingu fyrir lögunum, en sú virðing gæti þorr- ið, ef þeim fjölgaði með sama hraða og verið hefur síðustu 30 árin, er ný verkefni hafa hlaðizt á þá. III. Réttarheimildirnar. Viðurkenndar réttarheimildir 1 Englandi eru þrjár: Dómafordæmi, sett lög og venja. Sú síðastnefnda hefur þó að miklu leyti verið felld inn í hina fyrstu og verður því ekki rædd hér. I Englandi er ekki til neinn heildar lagabálkur á sviði einkamála né heldur refsiréttar. Venju- rétturinn (The Connnon Law) var réttur, sem dómstólar beittu. Hann var hinn sami i öllu ríkinu og hafði þróazt öldum saman, en á 16. öld var aukið við hann því, sem kallað er „Equity“, en þar er um að ræða dómvenju, sem dómarar í Court of Chancerv höfðu skapað, meðan sá dóm- stóll var við lýði. (Sbr. bls. 76 neðanmáls). Dómvenjurétt þann, sem liér er rætt um, getur að finna i 350000 dómum, sem birtir hafa verið. Við hann hefur auðvitað verið aukið i sífellt ríkara mæli, honum breytt og hann lagfærður með 3—4000 sjálfstæðum settum lög- um og um það bil 100 bindum af reglugerðum, sem settar hafa verið á stjórnskipulegan hátt. Á sumum sviðum, t. d. um falsanir víxla, félög, rangan framburð, sjóvátrygg- ingar, siglingar og lausafjárkaup hafa að miklu leyti verið Tímarit lögfræðinga 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.