Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Page 3

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Page 3
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 2. hefti 1969 UM TAKMARKAÐA ÁBYRGÐ ÚTGERÐARMANNA Erindi þetta var flutt á fundi Lögfræðingafélags Islands 29. apríl 1969. Samkvæmt tilmælum formanns Lögfræðingafélagsins hef ég tekizt á hendur að segja hér nokkur orð um tak- markaða ábyrgð útgerðarmanna. Reglur þar að lútandi komu fyrst inn í íslenzka löggjöf með siglingalögunum frá 1913, sem endurútgefin voru sem siglingalög nr. 56/1914. Með 9. kafla siglingalaganna nr. 66/1963 voru ábyrgðarreglur laganna frá 1914 leystar af hólmi, og nú hefur sá kafli fengið nýtt innihald með lögum nr. 14/1968. Hvorki hinar upphaflegu reglur um takmarkaða á- bvrgð í siglingalögunum frá 1914 né þær breytingar, sem síðan hafa á þeim orðið, eru sérstakar fyrir okkar þjóð, heldur eru þær innfluttar og alþjóðlegar og eiga að baki sér langa sögu. Reglurnar hafa verið og eru enn svo samtvinnaðar rétti erlendra þjóða og alþjóðasam- þykktum, að þær verða ekki skildar né skýrðar til fulls, nema hafður sé í ihuga hinn sögulegi uppruni þeirra og þróunarferill fram til þessa dags. Með því einu móti er unnt að gera sér grein fyrir hinum upphaflegu ástæð-

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.