Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 41
sýknaður af skaðabótakröfu verkfræðingsins, sem taldí sig hafa fengið of lágt kaup hjá Metcalf - Hamilton, vegna hótaskylds athafnarleysis varnarmálanefndar. Taldi dóm- urinn, að sannreyna yrði fyrst, hvort greiðsla fengist á kaupmismuninum með málssókn á hendur félögunum sjálfum og sýknaði því að svo stöddu. Eftir að þessi niðurstaða var kunn í bæjarþingsmálinu komu þeir stefndu B. og C. á skrifstofu stefnanda til frek- ari ráðagerða. Stefnandi höfðaði síðan mál á aukadóm- þingi Keflavíkurflugvallar fyrir alla stefndu og einnig verkfræðinginn Y., en þeim málum lauk með sýknu. Jafn- framt var máli verkfræðingsins X. áfrýjað til Hæstaréttar og lauk þeim dómi einnig með sýknu. Stefndi, C., skýrði svo frá fyrir dómi, að hann myndi eftir því, að í einu viðtali við stefnanda, hafi verið um það rætt að flytja öll málin til Keflavíkur. 1 sama réttar- haldi skýrði stefndi B. svo frá, að hann myndi eftir því, að hafa talað við stefnanda eftir að niðurstaðan var kunn í bæjarþingsmálinu. Skildist honum að stefnandi taldi heppilegt að höfða mál á ný á Keflavíkurflugvelli, en það mál myndi hins vegar sennilega tapast. Einnig kvað stefndi B. það hafa borið á góma að áfrýja bæjarþings- dóminum til Hæstaréttar og kveður stefndi B. sig hafa lagt það á vald stefnanda, fyrir sitt leyti, en kvaðst þó ekki hafa haft um þetta úrslitavald. Stefnandi kveðst hafa sent stefndu kröfubréf dags. 10. janúar 1958, þar sem krafizt var málflutningsþóknunar, en bréf þessi kváðu stefndu sig eigi hafa móttekið. Hins vegar kváðust stefndu sig hafa fengið kröfubréf dags. 11. janúar 1959, en það hafi þó eigi stafað frá stefnanda sjálf- um, heldur frá lögfræðingnum Z. Sjálfur hefur stefnandi skýrt svo frá hér fyrir dómi, að eftir að hann liafi sent án árangurs kröfubréfið dags. 10. janúar 1958 hafi lögfræðingurinn Z. boðizt til að sjá um, að stefndu greiddu skuldina. Hins vegar var viðurkennt í málinu, að stefndu hefðu fengið kröfubréf frá stefnanda Tímarit lögfræðinga 125
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.