Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 46
Þar sem þingsókn féll niður í málinu af hálfu stefnda, var það flutt skriflega, skv. 2. mgr. 118. gr. laga nr. 85/ 1936, en áður en málið gekk til dóms skilaði stefnandi sókn í því. 1 sókninni mótmælti stefnandi því, að nokkur hluti umræddrar kröfu væri niður fallinn vegna fyrningar, þar sem hér væri um að ræða endurgjaldskröfu á sveitastyrk, er veittur hafi verið stefnda, sl)r. 54. gr. framfærslulag- anna nr. 80 frá 5. júní 1947, en skv. síðustu málsgrein 1. gr. laga nr. 14 frá 20. októher 1905, um fyrningu skulda og annarra kröfuréttinda, fyrnist eigi kröfur til endur- gjalds jjegnum sveitarstyrks. Með vísan til lagagreina þeirra, er stefnandi vitnaðl í, máli sínu til stuðnings, komst dómurinn að þeirri niður- stöðu, að stefnufjárhæðin væri sveitastyrkur veittur stefnda og að endurgjaldskröfur á slíkum styrk fyrntust ekki. Var því stefnufjárhæðin tekin til greina óbreytt. Vextir þóttu réttilega ákveðnir þannig: „8% ársvextir frá 1. janúar 1984 til 31. desember 1964, 7% ársvextir frá þeim degi til 12. júní 1965, en 8% ársvextir frá þeim degi lil greiðsludags“. Stefndi var dæmdur til að greiða stefnanda kr. 27,000,00 í málskostnað og löghaldskrafa stefnanda var tekin til greina. (Dómur bæjarþings Reykjavíkur 2. febrúar 1966) Málatilbúnaður í bága við einkamálalög — frávísun. Mál var höfðað fyrir bæjarþinginu með stefnu birtri 9. marz 1963 til greiðslu fébóta ásamt vöxtum og málskostn- aði. Stefnandi krafði stefnda um bætur fyrir galla og skemmdir á tiltekinni húseign, sem stefnandi taldi stefnda bera áhyrgð á. Á árinu 1956 hföðu verið útnefndir matsmenn til að meta umrædda galla og segja til um orsakir. Á grundvelli þeirrar matsgjörðar var síðan mál liöfðað. Við athugun ;á nefndu mati, kom í ljós, að matsmenn hofðu ekki getað 130 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.