Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 52
Skýring á fýrningarlögum. Mál var höfðað með sáttakæru birtri 11. marz 1961; málið var þingfest 11. apríl 1961. 'Stefnandi var B. hdl., en stefpdi var fyrirtækið R. h.f. Stefnandi krafði hið stefncfa hlutafélag um greiðslu á skuld að fjárhæð kr. 51,89,4,40með 6% ársvöxtum frá 10. marz 1957 til greiðslu- dags ©g málskostnað að mati dómsins. Hið stefnda hluta- fáigg krafðist sýknu og málskostnaðar. Málavextir voru þessir: Stefndi rak verzlun í Reykjavík á áfinu 1943—1955. Um áramót 1954 og 1955 hafði hagur fél&gsyns versnað svo, að það hætti verz.lunarrekstrinum ý Öndverðu ári 1955, Um svipað leyti tók Ö. hrl. að sér að kgnng hag fyrirtækisins að tilmælum tveggja banka i Reykjavík. Var niðurstaða hans sú, að skuldir félagsins væry \pu 14 miUjónir króna, en eignir um 10 milljónir krópn. Uignir félagsins voru seldar og jgerð einkaskulda- skil með þeim hætti, að samið var við ýmsa skuldheimtu- menn um, að þeiu tækju 60% af kröfunr sinum sem fulln- aðargreiðslu. V\usar kröfur voru þó greiddar að fullu. Stefnandi í mátí þ.essu hafði kröfur á hið stefnda hluta- félag. Óumdeilt var í máhnu, að hann ífékk, við hin fyrr- greindu einkaskuldaskit, greidd 60% af kröfum þessum og að þau 40%, sem ekki voru greidd, n;ámu kr. 151,894,40. Stefnandi kvaðst, þegar upp var gert, eigi hafa vitað ann- að, en að allir skuldheínitumenn hefðu. gefið eftir 40% af kröfum sínum, enda hafi hann munnlega bundið sam- þykki sitt á eftirgjöfinni þvi skilyrði, að aðrir kröfuhafar veittu eigi minni eftirgjöf. 1 málinu komu fram gögn þessu að lútandi. Svo sem áður segir hélt stefnandi ífram, að hann hefði gert áðurnefndan fyrirvara. Þar sem ]því skilyrði, er hann hafði sett, hafi ekki verið fullnægt, o>g sumir kröfuhafar hafi fengið greitt að fullu, bæri að dæma hið stefnda hlutafélag til að greiða sér kr. 151,894,40, að frádregnum kr. 100,000,00, sem talið hafði verið, a>ð hann hefði oftekið i vexti af félaginu. Mótmælti stefnandii því sérstaklega, að 136 Tiimarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.