Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Qupperneq 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Qupperneq 53
þessi krafa væri fyrnd. Hún hafi orðið til vegna peninga- lána eingöngu og fyrntist því á 10 árum, frá árinu 1955 að telja. Einnig mótmælti stefnandi því, að krafan væri niður fallin vegna tómlætis. Stefndi hélt því fram, að stefnandi hafi engan fyrirvara gert, er hann hafi gefið eftir 40% af kröfum sínum á fé- lagið. Til vara hélt stefndi þvi fram, að krafa stefnanda hafi, hafi hún verið til, verið fyrnd eftir 5. tl. 3. gr. laga nr. 14/1905, eða a. m. k. niður fallin fyrir tómlæti, enda hafi verið ljóst þegar á árinu 1955, að sumir kröfuhafar hafi fengið greitt að fullu. Þá segir og i dóminum, að því hafi verið hreyft við munnlegan málflutning, að stefnandi hafi oftekið af stefnda vexti, sem næmu hærri fjárhæð en kr. 100,000,00. 1 niðurstöðu dómsins segir svo orðrétt: „Byggja verður á því í málinu, að stefnandi hafi gert upp við hið stefnda hlutafélag á árinu 1955 og fengið greitt 60% af kröfum sínum. Mál þetta er, sem fyrr greinir, höfðað á árinu 1961. 1 5. tl. 3. gr. laga nr. 14/1905 segir, að á fjórum árum fyrnist kröfur um endurgjald á því, sem maður hefur greitt í rangri ímyndun um skuldbindingu eða i von um endurgjald, sem brugðist hefur. 1 máli því, sem hér er til dóms, gaf stefnandi eftir á árinu 1955 tiltekna fjárhæð. Ef hann á kröfu um greiðslu á þessari fjárhæð, byggist hún á því, að eftirgjöfin hafi verið veitt á rangri forsendu, eða forsendu, sem síðar hafi brugðizt. I þessu á krafan, ef hún er til, sammerkt með þeim kröfum, sem nefndar eru í áðurgreindu lagaákvæði. Það er m. a. tilgangur fyrning- arákvæðanna, „að stuðla að því, að menn greiði skuldir sínar innan hæfilegs tíma, eða að menn a. m. k. með hæfi- legu millibili gjöri upp viðskipti sin, þau eiga ekki sízt að fyrirbyggja, að allt í einu dynji yfir skuldarann gaml- ar kröfur, er hann hefur ef til vill aldrei vitað af, að á sér hvíldu ..., eða var búinn að gleyma, eða hafði ástæðu til að ætla, að hann yrði ekki krafinn um, þar sem skuldin hafði engin lífsmörk sýnt í mörg ár“, svo að notuð séu Tímarit lögfræðinga 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.