Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Qupperneq 54
orð greinargerðar þeirrar, er fylgdi frumvarpi að fyrn- ingarlögum þeim, sem Alþingi samþykkti árið 1955. Með tilliti til þessa og hins nána skyldleika atvika máls þessa og þeirra tilvika, sem talin eru i 5. tl. 3. gr. laga nr. 14/ 1905, verður að telja, að þetta lagaákvæði gildi um atvik máls þessa á grundvelli rýmkandi lögskýringar11. Samkvæmt þessu var krafa stefnanda af dóminum tal- in fyrnd og stefndi R. h.f. sýknaður. Rétt þótti, að máls- kostnaður félli niður sbr. 178. gr. laga nr. 85/1936. (Dónmr bæjarþings Reykjavíkur frá 20. júní 1966). Um notkun íbúðarhúsnæðis o. fl. Mál það, sem hér verður reifað, var höfðað með sáttar- kæru birtri 22. febrúar 1964 og þingfest á bæjarþingi Reykjavíkur hinn 5. marz s. á. Stefnandi, ö., krafði stefndu, K. og B., um greiðslu á kr. 2,181,23 með 8% árs- vöxtum frá 22. febrúar 1964 til greiðsludags og að stefndu bæði yrðu dæmd til að hætta tafarlaust gæzlu og kennslu óviðkomandi barna í og á eigninni nr. 13 við L-götu. Þá krafðizt stefnandi og málskostnaðar. Stefndu kröfðust sýknu og málskostnaðar. Málavextir voru þeir, að stefndi K. keypti íbúð í risi L- götu 13 með kaupsamningi sem dags. var 15. desember 1962. Hann fékk afnot af hluta af íbúðinni í janúar 1963, fyrst afnot eins herbergis, en síðan tveggja. Alla íbúðina fékk hann afbenta 1. maí 1963. Hinn 26. janúar 1963 var gefið út afsal til stefnda K. Stefnandi máls þessa var eigandi íbúðar á II. hæð L.- götu 13, ]). e. næstu hæð fyrir neðan umrætt ris. Sameigin- legur stigagangur var að íbúðunum og sameiginlegt hita- kerfi var fyrir þær báðar, er stefndi K keypti rishæðina. Stefnandi Iiafði greitt hitareikninga fyrir sína íbúð og íbúðina á rishæð frá 4. september 1962 til 4. september 1963, samtals kr. 8,388,81. Agreiningslaust var með aðilum, að eigandi rishæðar 138 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.