Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Page 71

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Page 71
Skrá um lög 1968 í tímaröð Nr. Dagsetning 2 9. jan. 1 20. jan. 11 13. febr. 3 15. febr. 12 S. d. 16 8. marz 13 18. marz 4 24. marz 14 27. marz 15 28. marz 10 1. apríl Fyrirsögn Forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfundar. Lög um innheimtu ýmissa gjalda með viðauka. Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja ej'ðijörðina Hól í Ölfusi i Árnessýslu. Lög um breyting á lögum nr. 7 29. apríl 1963, um tollskrá o. fl. Lög um viðauka við lög nr. 4 31. marz 1967 um ráðstafanir vegna sjávarút- vegsins. Lög um heimild handa siglingamálaráð- herra til að veita Hans Samúelssyni stýrimannsskírteini á íslenzkum skip- um. Lög um ráðstafanir vegna sjávarútvegs- ins. Lög um hækkun á bótum almannatrygg- inga. Lög um breyting á siglingalögum, nr. 66 31. des. 1963. Lög um brevting á umferðalögum nr. 26 2. maí 1968. Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir íslands hönd alþjóða- samþykkt um takmörkun á ábyrgð út- gerðarmanna, sem gerð var í Brussei 10. október 1957. Tímarit lögfræðinga 155

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.