Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Qupperneq 49

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Qupperneq 49
laun tollvarða kr. 287,50 á mánuði og mun lægri en flestra sambærilegra starfshópa. Tollvarðafélagið á aðild að Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, og hafa félagsmenn ávallt bundið miklar vonir við þau samtök í hagsmunabaráttu sinni. Unnið hefur verið að ýmsum fleiri málum en hér hafa verið talin, t. d. trygg- ingamálum og orlofsmálum. Félagið á 2 orlofshús í Munaðarnesi. Meðal menningarmála, sem félagið hefur sinnt, má nefna stofnun minjasafns, en það er þegar til. Blaðið „Tolltíðindi" hefur verið gefið út síðustu 2 ár. I stjórn tollvarðafélagsins eru nú: Zakarías Hjartarson (formaður), Sævin Baldvinsson (ritari), Birgir Vigfússon (gjaldkeri) og Magnús Kristjánsson (meðstjórnandi). I varastjórn eru: Gunnar Steindórsson, Jónas Hall Garðars- s°n °9 Pétur V. Guðmundsson. Zakarías Hjartarson FANGAVARÐAFÉLAG ÍSLANDS Fangavarðafélag islands var stofnað 23. október 1973. Til stofnfundar var boðað af undirbúningsnefnd, sem skipuð var tveimur fulltrúum starfsmanna við þessi fangelsi: Vinnuhælið að Litla-Hrauni, hegningarhúsið við Skóla- vörðustíg, fangelsið í Síðumúla og fangageymslu lögreglunnar við Hverfis- götu. Á fundinum voru 32 fangaverðir og einnig formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, Einar Ólafsson. Ríkti þar áhugi og eining. Alls teljast stofn- endur félagsins vera 48. Markmið félagsins er skv. 2. gr. laga þess að efla samvinnu og samstarf félagsmanna og bæta hag þeirra, eftir því sem við verður komið. Tilgangi sín- um hyggst félagið ná með því m. a.: a) að vinna að því, að allir starfsmenn, sem til þess hafa rétt, séu íélags- bundnir, b) að fylgjast með því, að samningar séu haldnir og réttindi starfsmanna í heiðri höfð og reynt að leysa þau ágreiningsmál, sem upp kunna að koma og bundin eru við fangaverði, c) að veita stjórn Starfsmannafélags ríkisstofnana aðstoð við söfnun gagna og upplýsinga og annað, er hún kann að óska eftir, d) að efla gagnkvæman skilning og einingu og stuðla að fræðslu- og menn- ingarstarfi meðal fangavarða. Eftirtaldir menn voru kosnir í stjórn félagsins: Frímann Sigurðsson, Litla- Hrauni (formaður), Haukur Níelsson, Skólavörðustíg 9 (varaformaður), Örn Sigurðsson, Litla-Hrauni (meðstjórnandi). Varastjórn: Gunnar Kristinsson, Skólavörðustíg 9, Gunnar Marinósson, Síðumúla. Haukur Níelsson FÉLAG RANNSÓKNARLÖGREGLUMANNA í REYKJAVÍK Árið 1957 var stofnað Málfundafélag rannsóknarlögreglumanna. Tilgangur félagsins var fyrst og fremst að stuðla að aukinni fræðslu, sem að gagni mætti koma í starfi og utan þess. Seinna var heiti félagsins breytt og heitir það nú Félag rannsóknarlögreglumanna í Reykjavík. Segja má, að tilgangur 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.