Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Page 51

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Page 51
Fjármunaréttur. Friðrik Þ. Stefánsson: Um veiðifélög samkvæmt lögum nr. 76/1970. Helgi R. Magnússon: Réttarstaða fasteignasala. Hermann Guðmundsson: Bótaréttur sakaðra manna — Efni XVIII. kafla I. 74/1974. Oddur Ólason: Húsaleigusamningar — Gerð leigumála og lok leigusambands skv. II. og III. kafla I. 44/1979. Sigríður Jósefsdóttir: Endurheimta ofgreidds fjár. Tryggvi Bjarnason: Um ruglingshættu milli orðmerkja. Tryggvi Gunnarsson: Tilgangur og gildissvið jarðalaga nr. 65/1976. Þórunn J. Hafstein: Höfundaréttur í samskiptum vinnuveitenda og fastráðinna starfsmanna. Flugréttur og þjóðaréttur. Jón Þórarinsson: Alþjóðaflugmálastofnunin — starfsemi hennar og skipulag. Höfundaréttur. Erla S. Árnadóttir: Myndbönd og höfundaréttur. Kröfuréttur. Rúnar S. Gíslason: Þýðing hins hefðbundna afsalsákvæðis, þegar seld er fast- eign í byggingu, sem skila á fullgerðri. Sigrún Benediktsdóttir: Nafnvirðisregla og efndabætur. Lagaskilaréttur. Sverrir Friðriksson: Réttarstaða erlendra fjárfestingaraðila á íslandi. Opinbert réttarfar. Bjarni Stefánsson: Um rannsókn og réttaráhrif dauðsfalla og meðferð manns- líka. Magnús G. Þorsteinsson: Réttarstaða og störf réttargæslumanns. Opinber stjórnsýsla. Birna Sigurbjörnsdóttir: Um skipulagslög nr. 19/1964 og framkvæmd þeirra. Refsiréttur. Halla B. Ólafsdóttir: Ákvörðun refsingar í meiriháttar líkamsárásarmálum. Kristján Þorbergsson: Eftirfarandi hlutdeild í auðgunarbrotum. Ólafur K. Ólafsson: Meiriháttar líkamsmeiðingar. Ragnheiður Bragadóttir: Villan og hið ólögmæta atferli hins brotlega skv. 248. gr. alm. hgl. Þorvaldur Ragnarsson: Reynslulausn — löggjöf og framkvæmd. Réttarfar. Tryggvi Agnarsson: Um málskostnað fyrir íslenskum dómstólum. 105

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.