Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Page 53

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Page 53
4. ERLENDIR GESTIR: Prófessor Gabriela Shalev frá (srael dvaldist á vegum lagadeildar eina viku í október 1982 og flutti fyrirlestra á sviði samningaréttar og skaðabótaréttar íyrir stúdenta á 2. námsári. Charles L. Black, prófessor við Yale-háskóla í New Haven, heimsótti laga- deild í janúar 1983 og flutti fyrirlestur á sviði stjórnskipunarréttar fyrir stúd- enta á 1. námsári. 5. BÓKAGJAFIR. Charles L. Black, Jr., prófessor, hefur sfðan á árinu 1978 sent safndeild Há- skólabókasafns í Lögbergi að gjöf tímaritið ,,Yale Law Journal". Sjóvátryggingarfélag íslands hf. gaf lagadeild á þessu ári dómasafn Hæsta- réttar (innb.) auk nokkurra annarra bóka, einkum á sviði vátryggingaréttar. 6. INNRITUN NÝSTÚDENTA. Heildarfjöldi stúdenta á íyrsta námsári í lagadeild undanfarin þrjú ár er þessi: Árið 1981 88, 1982 112 og 1983 129. 7. KJÖR DEILDARFORSETA. Á fundi lagadeildar 30. april 1982 var Björn Þ. Guðmundsson kosinn forseti lagadeildar til 2 ára frá 15. sept. 1982. Varaforseti fyrir sama tímabil var kjör- inn Jónatan Þórmundsson. 8. FRÁ ORATOR. Á aðalfundi Orators 4. nóvember 1982 voru kjörin í trúnaðarstöður: Stjórn: Gunnar Jónsson, formaður; Guðrún Á. Sigurðardóttir, varaformaður; Davíð Þ. Björgvinsson, ritstjóri Úlfljóts; Helga Jóna Benediktsdóttir, ritari; Jón Ingvar Pálsson, gjaldkeri; Stefán H. Jóhannesson, funda- og menningar- málastjóri; Sigurður T. Magnússon, skemmtistjóri. Fulltrúi á deildarfundi: Georg Kristinn Lárusson. Ritnefnd Úlfljóts: Bjarni Þór Óskarsson, Marteinn Másson, Skúli Guðmunds- son. Endurskoðendur: Halldór Birgisson, Ólafur Ólafsson. Björn Þ. Guðmundsson 107

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.