Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Page 56

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Page 56
Þá vil ég enn láta þess getið, að í októbermánuði sat Björn Friðfinnsson að minni beiðni fund í ,,íslensku El. Salvador-nefndinni1' þar sem Marianella Gracia Villas lögfræðingur hélt erindi um mannréttindabrot í El. Salvador. Skýrsla Björns um þennan fund liggur fyrir í skjalasafni félagsins. Ég vil svo að lokum færa samstarfsmönnum minum í stjórn félagsins miklar þakkir fyrir ágæta samvinnu og það er að sönnu með nokkrum söknuði, að ég nú hverf úr stjórn félagsins. Félagið verður nú senn 25 ára og ég held að óhætt sé að segja, að sann- ast hafi á þessu tímabili, að þetta hefur verið þarfur félagsskapur. Ég óska honum farsældar og velgengni um langa framtlð. Guðmundur Vignir Jósefsson. 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.