Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Qupperneq 58

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Qupperneq 58
Frá aðalfundi Sýslumannafélagsins 1982. Fremst frá vinstri: Jóhann Salberg Guðmundsson heiðursfélagi, Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri í Reykjavik, Pétur Þorsteinsson, Dalasýslu, Hjördis Hákonardóttir, Strandasýslu, Friðjón Guðröðarson, Austur-Skaftafellssýslu (formaður félagsins), Kristján Torfason, Vestmannaeyjum, Böðvar Bragason, Rangárvallasýslu, Páll Hall- grímsson og Björn Fr. Björnsson heiðursfélagar. Aftar frá vinstri: Kristinn Ólafsson tollgæslu- stjóri, Sigurður Gizurarson, Þingeyjarsýslu, Einar Oddsson, Vestur-Skaftafellssýslu, Barði Þór- hallsson, Ólafsfirði, Einar Ingimundarson, Hafnarfirði, Rúnar Guðjónsson, Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, Jóhannes Árnason, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Andrés Valdimarsson, Ár- nessýslu, Jón ísberg, Húnavatnssýslu, Björgvin Bjarnason, Akranesi, Halldór Þ. Jónsson, Skaga- fjarðarsýslu, Stefán Skarphéðinsson, Barðastrandarsýslu, Þorgeir Þorsteinsson, Keflavíkurflug- velli, Sigurður Helgason, Norður-Múlasýslu, Þorsteinn Skúlason, Neskaupstað, Elías I. Eliasson, Akureyri, Halldór Kristinsson, Bolungarvik, Þorvarður K. Þorsteinsson, ísafirði og Bogi Nilsson, Suður-Múlasýslu. SýslumannafélagiS er hagsmunafélag, sem reynir að vernda kjör sinna félagsmanna og bæta þau eftir því sem við verður komið. Félagið vill og efla samhug og kynni félagsmanna og maka þeirra. Félagið vill og taka þátt í þeirri þjóðfélagsumræðu, sem varðar embættin og sýslufélögin og þar með láta I Ijós álit sitt á breyttri skipan sveitarstjórnarmála, sem mikið er til um- fjöllunar nú. Aðalfundur 1983 mun taka sérstaklega til umræðu samskipti sýslufélaga og hreppa, sameiningarmál sveitarfélaga og sjálfstæði hérað- anna og eflingu þeirra. Aðalfundur félagsins var haldinn í Reykjavík 24. nóvember 1982. Fundar- staður var í lögreglustöðvarhúsinu. í upphafi var þetta stórmyndarlega hús skoðað undir leiðsögn Sigurjóns lögreglustjóra, sem kynnti starfsemi lög- reglunnar og aðalstöðvar Almannavarna ríkisins, sem þarna eru til húsa. Fram kom í máli félagsmanna, að of lítið samráð væri haft frá ráðuneytum um margvíslega lagasetningu og breytingar, sem snerta dagleg störf inná em- 112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.