Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Qupperneq 38
sýsluúrskurðir, þ.e. úrskurðir kveðnir upp af stjómsýsluhöfum. Sáttir taka bæði til dómsátta og stjórnsýslusátta.28 í fyrstu lotu er það lögieglustjóri, sem metur, hvort skilyrði fjár- náms séu fyrir hendi. Ef hann álítur, að innheimtan mundi hafa í för með sér tilfinnanlega röskun á högum sökunauts eða manna, sem hann framfærir, kemur ekki til fjárnámsgerðar. Sú ákvörðun lögreglustjóra er endanleg. Verður sökunautur þá að afplána sektina í varðhaldi eða fangelsi. Gera verður greinarmun eftir því, hvort röskun bitnar á söku- naut einum eða jafnframt á mönnum, sem hann framfærir (fjölskyldu). Fyrir sökunaut sjálfan gæti fjárnám verið öllu bagalegra en afplán- un sektarinnar, t.d. ef hann missti íbúðarhús sitt fyrir vikið, atvinnu- fyrirtæki, starfsstöð eða vinnutæki. Lögreglustjóri ætti þó væntan- lega að fara eftir ósk sökunauts um fjárnám, ef hann kýs fremur að láta slíkar eignir af hendi en að taka út vararefsingu. Þurfi hins vegar að taka tillit til fjölskyldu sökunauts eða annarra, sem hann framfær- ir, gegnir öðru máli. Innheimtan á ekki að bitna á þeim sem refsing, og mundi lögreglustjóri þá meta ki'ingumstæður sjálfstætt, án tillits til óska sökunauts.29 Ef lögreglustjóri aftur á móti krefst fjárnáms, ber mat á högum sökunauts undir dómsvaldið, sbr. 3. mgr. i.f. 52. gr. hgl. Fógetarétt- ur fjallar um kröfu lögreglustjóra og leggur sjálfstætt mat á aðstæð- ur sökunauts með hliðsjón af skilyrðum 3. mgr. 52. gr. Mótmæli söku- nautur framgangi fjárnáms af þeim sökum, að innheimtan mundi valda of mikilli röskun á högum hans, úrskurðar fógeti um þau mót- mæli. Úrskurði fógeta má áfrýja til Hæstaréttar, sbr. 3. tl. 1. mgr. 21. gr. 1. nr. 75/1973. Ef meira en eitt ár líður frá því, er fjárnám gat farið fram, og söku- nautur á heimili á Islandi, svo að kunnugt sé, er skylt að senda hon- um greiðsluáskorun. Má þá fjárnám ekki fara fram, fyrr en liðnar eru 3 vikur frá þessari áskorun, sbr. 9. gr. 1. nr. 19/1887. Sé fjárnám gert í eignum sökunauts, getur fjárnámsgerðin orðið grundvöllur nauðungaruppboðs eftir venjulegum reglum, sbr. 1. gr. 1. nr. 57/1949. c) Gjaldþrotaskipti. Fyrr á árum var almennt talið, að innheimtu- maður fésekta gæti ekki krafist gjaldþrotaskipta á búi sökunauts, þeg- 28 Þór Vilhjálmsson: Um aðfarargerðir. 2. útg. 1977, bls. 41—42. f ritinu eru notuð hug- tökin yfirvaldsúrskurðir og yfirvaldssáttir, sbr. 1. gr. 1. nr. 19/1887 og 1. gr. 1. nr. 90/1989. 29 I'órður Eyjólfsson: Fésektir. Tímarit lögfr. 1963, bls. 58—59 og Alþt. 1939, A-deild, bls. 364-365. 244
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.