Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Qupperneq 53

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Qupperneq 53
Frá Lögfræöingafélagi íslands AÐALFUNDUR 1989 Árið 1989, fimmtudaginn 26. október, ki. 18.00, var haldinn aðalfundur Lög- fræðingafélags íslands að Hótel Holiday Inn. 1. Formaður félagsins, Garðar Gíslason borgardómari, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarstjóri var kosinn Hallvarður Ein- varðsson, en Ingvar J. Rögnvaldsson fundarritari. 2. Fundarstjóri gerði ráð fyrir að rétt væri til fundar boðað og gaf því for- manni orðið fyrir skýrslu stjórnar, en þar eð skýrslan er birt í heild í blaðinu verður efni hennar ekki endursagt á þessum vettvangi, en vísað til þess er þar kemur fram. Að loknum flutningi formanns var orðið gefið laust, en enginn tók til máls og var því haldið áfram með dagskrá aðalfundar. 3. Reikningar félagsins starfsárið 15. október 1988 til 14. október 1989 höfðu verið lagðir fram í upphafi fundarins og Ijósritum auk þess dreift til fundarmanna. Gjaldkeri félagsins Sigríður Thorlacius gerði grein fyrir helstu tekjuliðum og vakti athygli á því að auk hefðbundinna út- gjaldaliða væri nýr útgjaldaliður vegna launa framkvæmdastjóra félags- ins. Tekjur umfram gjöld á liðnu rekstrarári hefðu verið kr. 319.171, en eignir umfram skuldir í lok rekstrarárs kr. 1.416.630. 4. Reikningum tímaritsins vegna almanaksársins 1988 og eigna í lok þess árs hafði sömuleiðis verið dreift meðal fundarmanna og gerði fram- kvæmdastjóri tímaritsins, Guðrún Margrét Árnadóttir, ítarlega grein fyrir einstökum liðum auk þess að lesa upp áritun endurskoðenda. Nið- urstaða rekstrarársins 1988 var hagnaður kr. 243.690, en eigið fé í árs- lok kr. 1.099.519. 5. Fundarstjóri þakkaði skýrslur um fjárvörslur og gaf síðan orðið laust um allar skýrslurnar og hvatti menn til að láta I sér heyra. Enginn tók til máls eða gerði athugasemdir og voru reikningar þv[ bornir upp og samþykktir. 6. Kjör stjórnar og endurskoðenda. Eftir tilnefningu fráfarandi stjórnar voru kjörinr: Formaður Garðar Gísla- son borgardómari og varaformaður Skúli Guðmundsson skrifstofustjóri. Meðstjórnendur: Dögg Pálsdóttir deildarstjóri; Erla Árnadóttir hdl.; Ingvar J. Rögnvaldsson skrifstofustjóri; Valtýr Sigurðsson borgarfógeti 259
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.