Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Qupperneq 63

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Qupperneq 63
Um þetta efni fluttu erindi Hrafn Bragason hæstaréttardómari, Helgi I. Jónsson sakadómari, Rúnar Guðjónsson sýslumaður og Þorsteinn Geirsson ráðuneytisstjóri. Sýnilegt þótti að kosta mundi töluvert fé að koma breytingunum í kring, en þegar það hefur verið gert ætti dómskerfið ekki að vera kostnaðarsamara að neinu verulegu marki en verið hefur hingað til. Lögð var þung áhersla á nauðsyn þess að fjárveitingavaldið tryggi nægi- legt fé til framkvæmda þannig að þær megi takast sem best og ná tilætluðum árangri. Um þetta var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur Dómarafélags íslands haldinn 5. og 6. október 1989 beinir þeim eindregnu tilmælum til Alþingis að það tryggi sem fyrst nægilegt fjár- magn til þess að hrinda í framkvæmd með myndarbrag þeim breytingum á dómstólaskipuninni sem ákveðnar voru með lögum nr. 92/1989 um aðskiln- að dómsvalds og umboðsvalds í héraði.“ Þá flutti Stefán Már Stefánsson prófessor erindi um íslenska dómstóla á alþjóðavettvangi og þær breytingar er kunna að verða á stöðu dómsvaldsins vegna breytinga innan Efnahagsbandalagsins og væntanlegra samninga Efta- ríkjanna við það. Þingforseti fyrri daginn var Friðjón Guðröðarson sýslumaður, en seinni daginn Ólöf Pétursdóttir héraðsdómari. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa: Friðgeir Björnsson yfir- borgardómari, formaður; Halldór Kristinsson sýslumaður og bæjarfógeti; Har- aldur Henrýsson hæstaréttardómari; Pétur Kr. Hafstein sýslumaður og bæjar- fógeti; Valtýr Sigurðsson borgarfógeti. F. h. stjórnar Dómarafélags íslands Friðgeir Björnsson 269
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.