Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Qupperneq 64

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Qupperneq 64
Frá Lögmaimafélagi íslantls UM STARFSEMI LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS STARFSÁRIÐ 1988-1989 Aðalfundur L.M.F.Í. 1989 var haldinn 31. mars sl. Formaður, Hákon Árnason hrl, minntist í upphafi þriggja félagsmanna er látist höfðu á starfsárinu, þeirra Guðjóns Steingrímssonar hrl., Gunnars J. Möller hrl. og Hafsteins Baldvinssonar hrl. FÉLAGSFUNDIR Á starfsárinu voru haldnir félagsfundir sem hér segir: 1. Hinn 27. maí var haldinn hádegisverðarfundur. Magnús Thoroddsen, þáverandi forseti Hæstaréttar ræddi um málflutning fyrir Hæstarétti. Alls sóttu 73 lögmenn fundinn og var þarna um fjölmennasta hádegisverðar- fund ( sögu félagsins að ræða. 2. Hinn 30. september var haldinn hádegisverðarfundur. Til umræðu voru tillögur nefndar þriggja lögmanna, sem stjórnin skipaði á sínum tíma, um hugsanlegar breytingar á lögum nr. 61/1942 um málflytjendur. Fram- sögu hafði einn nefndarmanna, Eiríkur Tómasson hrl. 3. Þriðji hádegisverðarfundurinn á starfsárinu var haldinn 21. október. Friðgeir Björnsson yfirborgardómari ræddi um þær breytingar á lögum nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði — lög nr. 54/1988 — sem gildi tóku 1. júlí 1988. 4. Hinn 20. janúar var enn haldinn hádegisverðarfundur. Stefán Már Stef- ánsson prófessor og Ólafur W. Stefánsson skrifstofustjóri í dómsmála- ráðuneytinu gerðu grein fyrir samningi EBE og EFTA ríkja um dóms- vald og fullnustu dóma í einkamálum, svonefndum ,,Luganosamningi“ frá 16. sept. 1988. Þá skal hér getið um morgunverðarfundina þrjá: Sá fyrsti var haldinn 30. janúar sl. Á fundinum voru reifaðir dómar Hæsta- réttar frá 20. des. sl., sem m.a. fjölluðu um lögmæti hlutafjárútboðs Hafskipa hf. Framsögu hafði Jóhann H. Nielsson hrl. Aftur komu lögmenn saman til morgunverðarfundar hinn 27. febrúar. Til umræðu voru tekin nokkur atriði varðandi rekstur og stjórnun lögmanns- skrifstofu. Framsögu hafði Ragnar Aðalsteinsson hrl. 270
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.