Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Qupperneq 7

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Qupperneq 7
Pétur Þorsteinsson sýslumaður Pétur Þorsteinsson sýslumaður MINNING Pétur Þorsteinsson fyrrum sýslumaður Dalamanna var fæddur hinn 4. janúar 1921 að Óseyri við Stöðvarfjörð, en lést hinn 23. október 1993 á 73. aldursári. Pétur var kominn af austfirskum útvegsbændum og prestum. Faðir hans var Þorsteinn Mýrmann, útvegsbóndi og kaupmaður á Stöðvarfirði, sem átti m. a. ættir að rekja í Skaftafellssýslu; Pétur var þremenningur við Þórberg Þórðar- son og að þriðja og fjórða við þá báða Þorleif alþingismann í Hólum og séra Gunnar Benediktsson. Móðurafi Péturs var höfuðklerkurinn séra Guttormur í Stöð, sem mestur var latínumaður seinni tíðar presta og kynsæll, Vigfússon prests á Ásum í Fellum, Pálssonar prófasts í Vallanesi. Móðir séra Guttorms í Stöð var Björg Stefánsdóttir prófasts á Valþjófsstað, en séra Stefán var dóttursonur Péturs Þorsteinssonar sýslumanns á Ketilsstöðum á Völlum. Pétur var þannig af sýslumannaættinni gömlu í Múlaþingum, sem t.d. Benedikt frá Hofteigi hefur sagt skemmtilega frá í bók sinni um Pál Ólafsson skáld. Pétur var yngstur sjö systina, en þau voru Skúli námsstjóri sem var svili dr. Ármanns Snævarr, Pálína á Akranesi móðir prófessors Björns Guðmundssonar og þeirra bræðra, Friðgeir útvegsbóndi og lengi oddviti á Stöðvarfirði, Halldór vélsmíðmeistari og verkalýðsforingi á Akranesi, Anna prófastsfrú í Heydölum og Bjöm er lést rúmlega tvítugur. Innan við tvítugt varð Pétur formaður á einum af mótorbátum föður síns, yfir sumartímann og stundum fram eftir vetri, því menntaskóla las hann að miklu leyti heima. Reru þeir mikið norður á Þistilfjörð, á miðin við Langanes. Minnisstæð voru þessi sumur Pétri, ég held að hann hafi ekki á ævinni gegnt þeim trúnaðarembættum sem honum þótti meira um verð en formennskan á bátnum og vornætumar við Langanes. Menntaskólinn á Akureyri var á þeirri tíð mikið mennta- og menningarsetur, 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.