Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Qupperneq 14
í mannréttindasáttmála Evrópu og gera verði kröfu um að þau séu virt, sérstaklega nú þegar fjötrar einræðis eru að falla af Evrópuþjóðum og ný rfki eru að bætast í Evrópuráðið; aðildarríkjunum hefur fjölgað ört undanfarin misseri og eru nú orðin 32. Eru öll fyrrverandi Varsjárbandalagsríki komin í ráðið fyrir utan Sovétríkin, en tvö fyrrverandi lýðveldi þess, Litháen og Eistland, eru orðin aðilar. Verið er að fjalla um aðild Lettlands. Albanía er á biðlista ásamt með ýmsum fyrrverandi lýðveldum Sovétríkjanna, þar verður vandinn mestur við töku ákvarðana varðandi umsókn Rússlands. Raunar hefur Evrópuráðsþingið ekki enn treyst sér til að taka meginafstöðu til þess, hvar eigi að draga austurlandamæri Evrópu. Deilan snýst meðal annars um það, hvort gera eigi ráð fyrir að Kákasuslýðveldin svonefndu, Georgía, Armenía og Azerbaijdan, geti orðið aðilar að ráðinu. Grundvallarréttindin Hver eru þessi grundvallarréttindi, sem Evrópuráðsríkin hafa sameinast um að verja\og nefnd eru í 1. kafla mannréttindasáttmála Evrópu? Þau eru: Réttur til lífs og bann við dauðarefsingu. Bann við pyntingum og ómannúðlegri eða niðurlægjandi meðferð eða refsingu. Bann við þrældómi og nauðungarvinnu. Réttur til frelsis og mannhelgi. Réttur handtekins manns til vitneskju um ástæður fyrir handtöku og hverjum sökum hann er borinn. Réttur handtekins manns og gæsluvarðhaldsfanga til að koma fyrir dómara og til dómsmeðferðar innan hæfilegs tíma. Réttur handtekins manns og gæsluvarðhaldsfanga til að bera frelsisskerðinguna undir dómstól. Réttur þess sem sætt hefur handtöku eða gæsluvarðhaldi til skaðabóta. Réttur til að fá réttláta og opinbera meðferð máls fyrir sjálfstæðum og óvilhöllum dómstóli innan hæfilegs tíma. Réttur til að dómstóll fjalli um ágreining í einkamálarétti og sakamál. Réttur sakbornings til að teljast saklaus uns sekt hans er sönnuð. Lágmarksréttindi sakbomings: Tafarlaus vitneskja uni eðli og orsök kæru. Nægur tími og aðstaða til varnar. Réttur til að halda uppi vömum sjálfur eða með aðstoð verjanda að eigin vali. Réttur til ókeypis lögfræðiaðstoðar ef þörf krefur. Réttur til að spyrja eða láta spyrja vitni. Réttur til ókeypis aðstoðar túlks. Bann við afturvirkni refsilaga. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.