Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Qupperneq 20

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Qupperneq 20
megi ekki endurkjósa þá. Orðalag viðaukans skal vera með þeim hætti, að allur almenningur geti skilið efni hans, þess vegna vill þingið að ýmsar greinar hans verði umskrifaðar. Allar ákvarðanir dómsins beri að rökstyðja á viðunandi hátt. Deild innan dómsins geti að eigin frumkvæði ákveðið að mál heyri undir sautján manna deild hans og þurfi ekki að taka tillit til andmæla málsaðila. Til að dómstóllinn geti gengið að hreinu borði er lagt til að mannréttindanefndin og gamli dómstóllinn fái umþóttunartíma til að ljúka málum sínum, eftir að hinn nýi dómstóll hefur störf. Avallt beri að heyja dómþing fyrir opnum tjöldum sé þess kostur. Viðaukinn eigi að geyma almennar reglur en þar skuli ekki farið út í smáatriði, þau eigi heima í starfsreglum, sem dómstóllinn setji sér sjálfur, enda verði ekki unnt að hrófla við efni viðaukans eftir að hann hefur verið fullgiltur nema með nýjum viðræðum og samningum milli aðila að sáttmálanum. Ný efnisákvæði Á þingi Evrópuráðsins hefur ekki aðeins verið tjallað um breytingu á eftirlitskerfi mannréttindasáttmálans heldur einnig um tillögur um nýjan viðauka um réttindi þjóðernisminnihluta. Þar er vísað til hópa, sem nefndir eru national minorities á ensku, og var tillaga um viðaukann samþykkt á fundi þingsins í febrúar 1993. Hér standa ekki efni til að rekja einstök ákvæði þessarar tillögu en viðaukinn er í 20 greinum. í greinargerð fyrir tillögunum segir, að það sé ákaflega brýnt að veita þessum minnihlutahópum vemd og það sé ófrávíkjanleg skylda þjóðasamfélagsins að skilgreina þessi réttindi og sjá til þess með virkum hætti, að þau séu virt. Átökin í Júgóslavíu fyrrverandi eiga að verulegu leyti rætur að rekja til þess, að þar er gerð tilraun til að uppræta þjóðernisminnihlutahópa. I öllum nágrannaríkjum Ungverjalands búa ungverskir minnihlutahópar, sem nú telja sig eiga undir högg að sækja. I vesturhluta Evrópu standa menn einnig frammi fyrir óleystum vanda vegna slíkra hópa. Hér er því um mjög viðkvæmt og brýnt pólitískt vandamál að ræða. Þeir, sem hafa trú á gildi lagar og réttar, hljóta að líta á það sem markvert skref til þess að skapa stöðugleika og frið í Evrópu, ef unnt er að hrinda í framkvæmd alþjóðasamningi um lagaúrræði til að leysa úr vanda minnihlutahópa. Vilji Evrópuráðsþingsins stóð til þess, að leiðtogafundur Evrópuráðsins í Vínarborg tæki ákvörðun um nýjan viðauka við mannréttindasáttmálann um þjóðemisminnihluta. Það var ekki gert en hins vegar var ráðherranefndinni falið að gera sem fyrst drög að rammasamningi, þar sem fram kæmu þær meginreglur, sem aðildarríkin hétu að virða í því skyni að vemda þjóðemisminnihluta. Ríkjum utan Evrópuráðsins yrði boðið að gerast aðilar að samningnum. Einnig var ráðherranefndinni falið að hefja vinnu við drög að samningi á sviði menningarmála, til viðbótar við mannréttindasáttmála Evrópu, sem hefði að geyma ákvæði sem tryggja réttindi einstaklinga, einkum fólks sem tilheyrir þjóðernisminnihlutum. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.