Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Qupperneq 51

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Qupperneq 51
úr gildi. Er það álit stjórnarinnar að varhugavert sé að fella ofangreint lagaákvœði úr gildi án þess að annað komi í staðinn sem tryggi þessa mikilvœgu hagsmuni með samhærilegum hætti. Undir umsögnina rita Helgi I. Jónsson og Sigríður Ingvarsdóttir. Frumvarp til skaðabótalaga Frumvarp til skaðabótalaga var sent félaginu til umsagnar árið 1992. Það hefur nú verið lagtfram að nýju eftir að gerðar hafa verið á því nokkrar breytingar frá fyrri gerð þess. Þrátt fyrir það vísast til fyrri umsagnar félagsins dags. 13. apríl 1992 (Umsögnin birtist í skýrslu stjórnar 1991-1992). Sérstaklega er bent á hugleiðingar um nauðsyn þess að lögfesta almennar reglur á sviði skaðabótaréttar utan samninga. Fallast má á þœr breytingar sem gerðar hafa verið á frumvarpinu. Þó skal bent á að sú ákvörðun að fella niður 2. málsl. 3. mgr. 5. gr. fyrri gerðar frumvarpsins telst síst til bóta og vísast til áðurnefndrar umsagnar um rökstuðning fyrir því. Að öðru leyti eru ekki gerðar athugasemdir við frumvarpið og er þess heUshugar vænst að það verði samþykkt sem lög á yfirstandandi þingi. Undir umsögn þessa rita Steingrímur Gautur Kristjánsson og Valtýr Sigurðsson Frumvarp til húsaleigulaga Félagsmálanefnd Alþingis hefur með bréfi dags. 23. febrúar 1993 sent félaginu ofangreint frumvarp til umsagnar. Frumvarp þetta er að meginstofni til samhljóða frumvarpi sem lagt var fram áður um sama efni og félagið veitti umsögn um með bréfi dags. 5. maí 1992. í frumvarpinu hefur nú verið tekið tillit til flestra þeirra ábendinga. Rétt þykir að benda á eftirfarandi atriði. Skv. 2. mgr. 59. gr. fellur réttur leigusala til að rifta leigusamningi á grundvelli 59. gr. niður hafi hann ekki beitt honum innan tveggja mánaðar frá því honum var kunnugt um vanskil leigjanda. Þetta gildir þó ekki þegar leigjandi hefur vanefnt skyldur sínar með sviksamlegum hœtti eða þegar riftunarástœðan er leiguvaitskil, sbr. 1. mgr. I greinargerð um 59. gr. segir að 3. mgr. (sicj svari til 22. gr. gildandi laga og sé óbreytt frá henni að því undanskildu að frestur sá, sem þar er greindur, sé lengdur úr einum mánuði í tvo mánuði. Þetta er rétt svo langt sem það nœr. Hins vegar felur niðurlag 2. mgr. 59. gr. frumvarpsins í sér veigamikla breytingu á gildandi lögum þar sem eigusali glataði rétti sínum til riftunar einnig þegar 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.