Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Síða 52

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Síða 52
riftunarástœðan var leiguvanskil. Þetta þýddi í raun að ef leigusali hafði liðið leigutaka vanskil mátti Ieigutaki œtla að húsaleigan yrði innheimt með öðrum hœtti en þeim að hóta eða heita riftun leigusamningsins. Var því aldrei hœgt að krefja um vangoldna húsaleigu eldri en eins mánaðar að viðlagðri riftun. Ef skoðuð eru úthurðarmál undanfarinnar ára sést að á þetta atriði reyndi oft. Ekki er tekin afstaða til þess hvort hreyting þessi, semfram kemur í 59. gr. í frumvarpinu, sé œskileg eða ekki. Hins vegar er eðlilegt að hún komi fram í athugasemdum um greinina svo veigamikil hreyting sem þetta er í raun. Að öðru leyti gerir stjórn Dómarafélags Islands ekki athugasemdir við frumvarpið og mcelir með því að það verði samþykkt sem lög frá Alþingi. Umsögnina sömdu Sigríður Ingvarsdóttir og Valtýr Sigurðsson. III. Erlend samskipti Alþjóðasantband dómara Þing Alþjóðasambands dómara var í ár haldið í Sao Paulo í Brasilíu dagana 5. til 9. september. Dómarafélag Brasilíu bauð til þingsins og annaðist allan undirbúning. Formaður Dómarafélags Paulista í Sao Paulo er Francis Davis. Þátttakendur á þinginu af hálfu Dómarafélags íslands voru: Valtýr Sigurðsson sem sat í I. nefnd þingsins. Umræðuefni nefndarinnar var: Aðgangur að réttarkerFinu Sigríður Ingvarsdóttir sat í annarri nefnd þar sem fjallað var um: Friðhelgi einkalífs gegn ágangi fjölmiðla Helgi I. Jónsson sat í þriðju nefnd þar sem umræðuefnið var: Vernd mannréttinda við lögreglurannsókn Svo sem jafnan tíðkast í starfsemi samtakanna höfðu öllum þátttakendum verið sendar spurningar varðandi hvert efni fyrir sig sem ætlast var til að þeir svöruðu. Þátttakendur höfðu skipst á álitsgerðum fyrir þingið um þau réttarsvið sem fjallað var um eins og þau horfa við að lögum hinna ýmsu ríkja. Á þinginu var síðan unnið úr þessum svörum og nefndarmenn gerðu grein fyrir því fyrirkomulagi sem ríkir í viðkomandi landi. Að lokum var samþykkt sameiginleg niðurstaða hverrar nefndar og fylgja þær skýrslunni sem fylgiskjal I, II og III. Af hálfu Dómarafélags íslands sátu Valtýr Sigurðsson og Helgi I. Jónsson aðalfund Alþjóðasambands dómara. Þar voru aðalfundarstörf tímafrek enda voru lagabreytingar talsverðar og margir þurftu að tjá sig. Samtök dómara fyrrum austantjaldsríkja leita nú í auknu mæli eftir aðild að félaginu. Allar umsóknir hljóta ítarlega könnun af hálfu félagsins og sendinefndir fara til 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.