Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Síða 74

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Síða 74
þangað til fullnustu á því ári sem Héraðsdómur Reykjaness hafði starfað; þetta verði dómsmálayfirvöld að láta til sín taka; fyrr verði hringnum um hraðari meðferð mála ekki lokað; hún sé ekki að gagnrýna Jón Eysteinsson, sýslumann, með þessum upplýsingum heldur það að dómar Héraðsdóms Reykjaness hafi ekki borist honum til fullnustu frá Fangelsismálastofnun. Þá varpar Hrafn Bragason, hæstaréttardómari, þeirri spurningu yfir salinn hvort einhver viti hvernig á þessum seinagangi standi. Hallvarður Einvarðsson ríkissaksóknari kveðst hafa rætt mál þetta við menn í dómsmálaráðuneytinu og telur að þar sé verið að vinna að lausn þess. Hann kveðst hafa gert allt sem í sínu valdi standi til að reka á eftir. Ólafur Walter Stefánsson, skrifstofustjóri, telur rétt að hann taki til máls því öll spjót standi nú á dómsmálaráðuneytinu, en Þorsteinn A. Jónsson sé farinn af fundi. Ólafur kveðst taka undir orð Ólafar að fullnustan sé hluti af ferli dómsmáls. Einhverra hluta vegna, sem hann þekki ekki, hafi ferli mála frá Suðurnesjum stöðvast á fullnustustigi án þess að þau kæmust til sýslumannsins í Keflavík til fullnustu. Þolum við lýðræði? Loks var tekið fyrir ofangreint efni. Framsögu um málið hafði Mikael M. Karlsson, dósent við heimspekideild Háskóla Islands. I ráði er að erindið birtist bráðlega í tímaritinu og þykja því ekki efni til að rekja efni þess hér í löngu máli, en niðurstöðu af spjalli sínu dró frummælandi saman þannig að ef hér eigi að halda uppi raunverulegu lýðræði þurfi eftirfarandi að koma til; - frjálsir fjölmiðlar sem fjalli á ábyrgan hátt urn það sem máli skiptir í þjóðfélaginu - rannsóknarblaðamennska í jákvæðum skilningi þess orðs - breyting á stjórnskipuninni - breyting á skólakerfinu. Að lokum spurði Mikael ‘Þolum við lýðræði?’ og svaraði sér sjálfur með annarri spurningu; 'Hverjir erum við?’ Að framsöguerindi loknu gaf fundarstjóri orðið laust. Þór Vilhjálmsson; forseti Hæstaréttar beindi spumingu til Mikaels, kvað hann hafa verið frekar stóryrtan um lýðræðið en vildi vita hvernig hann teldi að lýðræðið sneri að dómurum sem séu ekki kosnir og eigi að sitja sem lengst í starfi; hvort hann geti hjálpað dómurum að staðsetja sig gagnvart lýðræðinu. Þá spurði hann, með vísan til ritdeilu Sigurðar Líndal prófessors og Jóns Steinars Gunnlaugs- sonar hæstaréttarlögmanns, um ntörkin milli þess sem þurfi að koma frá löggjafarvaldinu og þess sem dómarar geti ákveðið, atriði sem hafi þýðingu við lögskýringu. Mikael taldi Þór hafa borið fram góðar og skynsamlegar spumingar. Hann kvaðst í máli sínu ekki hafa verið að tjalla unt dómara þegar hann lýsti áhyggjum yfir skilyrðum lýðræðis, kveðst einmitt sjá von hjá dómstólum, ekki sé gert ráð fyrir að dómarar yfirtaki löggjafarvald, slíkt sé ekki lýðræðislegt; 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.