Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Qupperneq 26

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Qupperneq 26
Þá er augljóst að kviðdómendakerfið gerir rekstur mála þungan í vöfum og vandasamari. Ekki verður heldur hjá því komist að fá það á tilfinninguna að lögmenn hafi tilhneigingu til að koma upp hálfgerðum leiksýningum í dómsalnum eða a.m.k. að hafa uppi nokkra leikræna tilburði til þess að hafa áhrif á kviðdómendur. Eitt skal nefnt sem hafa verður í huga þegar litið er til bandaríska réttar- kerfisins, en það er hinn óskaplegi fjöldi glæpa sem framinn er og víst er um það að yfirgnæfandi meiri hluti Bandaríkjamanna telur það lang mesta þjóðfélagsbölið. Þótt okkur finnist nóg um afbrot á íslandi, þá er hér gjörólíku ástandi saman að jafna. Þetta mikla þjóðfélagsböl veldur því að dómstólamir víðast hvar eiga í hinum mestu erfiðleikum að bregðast við með þeim hætti að viðunandi verði talið í siðmenntuðu þjóðfélagi. Mér er það mjög minnisstætt, að í héraðsdómstólnum í Ffladelfíu sá ég tugi metra af hillum frá gólfi til lofts sem höfðu að geyma árangurslaus fyrirköll í sakamálum. Hér á landi heyrir það til algerra undantekninga ef ekki verður náð til ákærðu, sem dvelja innanlands. Skipulag dómstólanna sýnist vera óþarflega flókið og furðu lítið um nýjungar að því er virðist. Hins vegar er umræðan um það sem bæta þarf í bandarísku réttarkerfi merkileg og ekki er vonlaust að hún muni leiða til þarfra umbóta. Full ástæða er til þess að reyna að fylgjast sem best með því hverju hún kann að koma til leiðar í framtíðinni. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.